Einfalt og gott skinkusalat

Einfalt og gott skinkusalat.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 msk HEINZ majónes
 2 msk 18% sýrður rjómi
 1 tsk dijon sinnep
 100 g skinka, smátt söxuð
 1/2 laukur, smátt saxaður
 1-2 harðsoðin egg, smátt skorið
 2 msk púrrulaukur, saxaður
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Blandið majonesi, sýrðum rjóma og dijon sinnepi saman í skál.

2

Hrærið hinum hráefnunum varlega saman við og smakkið til með salti og pipar.

3

Geymið í kæli.

4

Berið fram með Ritz eða Tuc kexi.


Uppskrift frá GRGS.
SharePostSave

Hráefni

 2 msk HEINZ majónes
 2 msk 18% sýrður rjómi
 1 tsk dijon sinnep
 100 g skinka, smátt söxuð
 1/2 laukur, smátt saxaður
 1-2 harðsoðin egg, smátt skorið
 2 msk púrrulaukur, saxaður
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Blandið majonesi, sýrðum rjóma og dijon sinnepi saman í skál.

2

Hrærið hinum hráefnunum varlega saman við og smakkið til með salti og pipar.

3

Geymið í kæli.

4

Berið fram með Ritz eða Tuc kexi.

Notes

Einfalt og gott skinkusalat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…
MYNDBAND
Sesar salat vefjurÞað er ekki að ástæðulausu að Sesar salat sé vinsælt – stökkt beikon, safaríkur kjúklingur, parmesan og djúsí dressing er…