Þetta pasta salat er með því einfaldara sem hægt er að smella saman en á sama tíma algjört sælgæti og fullt af hollustu.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Kveikið á ofninum, stillið á 200ºC. Skerið brokkolíið niður í bita og raðið á ofnplötu ásamt aspasnum, setjið ólífu olíu yfir ásamt salt og pipar. Bakið í 20 mín í ofninum eða þar til grænmetið er bakað í gegn.
Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum.
Skerið kjúlingabringurnar niður í bita, setjið út á pastað ásamt pestóinu, parmesanosti og sítrónusafa.
Setjið bakaða grænmetið út á pastað og raðið á fallegt fat. Dreifið fururhnetum yfir, parmesan osti og fersku basil.
Hráefni
Leiðbeiningar
Kveikið á ofninum, stillið á 200ºC. Skerið brokkolíið niður í bita og raðið á ofnplötu ásamt aspasnum, setjið ólífu olíu yfir ásamt salt og pipar. Bakið í 20 mín í ofninum eða þar til grænmetið er bakað í gegn.
Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum.
Skerið kjúlingabringurnar niður í bita, setjið út á pastað ásamt pestóinu, parmesanosti og sítrónusafa.
Setjið bakaða grænmetið út á pastað og raðið á fallegt fat. Dreifið fururhnetum yfir, parmesan osti og fersku basil.