fbpx

Einfaldir sweet chili kjúklingavængir

Sætir og stökkir kjúklingavængir.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 kg kjúklingavængir
 4 msk tómatsósa
 4 hvítlauksrif, pressuð
 4 msk sweet chilí sósa frá Blue Dragon
 4 msk dökk sojasósa frá Blue Dragon
 3 msk púðursykur

Leiðbeiningar

1

Snyrtið kjúklingavænginga og skerið í tvennt.

2

Blandið tómatsósu, sojasósu, sweet chilí sósu, hvítlauk og púðursykri saman í skál.

3

Setjið kjúklingavængina saman við marineringuna og geymið í kæli í 30 mín.

4

Látið kjúklinginn á ofnplötu með álpappír og eldið við 200°c í 35-40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er farinn að brúnast.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 kg kjúklingavængir
 4 msk tómatsósa
 4 hvítlauksrif, pressuð
 4 msk sweet chilí sósa frá Blue Dragon
 4 msk dökk sojasósa frá Blue Dragon
 3 msk púðursykur

Leiðbeiningar

1

Snyrtið kjúklingavænginga og skerið í tvennt.

2

Blandið tómatsósu, sojasósu, sweet chilí sósu, hvítlauk og púðursykri saman í skál.

3

Setjið kjúklingavængina saman við marineringuna og geymið í kæli í 30 mín.

4

Látið kjúklinginn á ofnplötu með álpappír og eldið við 200°c í 35-40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er farinn að brúnast.

Einfaldir sweet chili kjúklingavængir

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…