Hér eru á ferðinni einfaldar klassískar súkkulaðibitakökur, best er að kæla deigið að lágmarki í 30 min áður en kökurnar eru bakaðar.
Smjör, sykur og púðursykur hrært saman þar til blandan er orðin létt og góð
Salt, egg og vanilludropar út í og blandað vel saman
Bætið svo við hveiti og lyftidufti í blönduna og hrærið ekki of lengi
Súkkulaði grófsaxað og blandað saman
Kælið deigið í c.a 30 min eða lengur
Hnoðið í kúlur (stærð fer eftir hversu stórar kökur þið viljið), setjið kökurnar á bökunarpappír og passið að hafa gott bil á mili
Bakið við 180°C í c.a 10 min (athugið að ofnar geta verið mismunandi og gott er að fylgjast með kökunum
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki