Hér eru á ferðinni einfaldar klassískar súkkulaðibitakökur, best er að kæla deigið að lágmarki í 30 min áður en kökurnar eru bakaðar.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Smjör, sykur og púðursykur hrært saman þar til blandan er orðin létt og góð
Salt, egg og vanilludropar út í og blandað vel saman
Bætið svo við hveiti og lyftidufti í blönduna og hrærið ekki of lengi
Súkkulaði grófsaxað og blandað saman
Kælið deigið í c.a 30 min eða lengur
Hnoðið í kúlur (stærð fer eftir hversu stórar kökur þið viljið), setjið kökurnar á bökunarpappír og passið að hafa gott bil á mili
Bakið við 180°C í c.a 10 min (athugið að ofnar geta verið mismunandi og gott er að fylgjast með kökunum
Hráefni
Leiðbeiningar
Smjör, sykur og púðursykur hrært saman þar til blandan er orðin létt og góð
Salt, egg og vanilludropar út í og blandað vel saman
Bætið svo við hveiti og lyftidufti í blönduna og hrærið ekki of lengi
Súkkulaði grófsaxað og blandað saman
Kælið deigið í c.a 30 min eða lengur
Hnoðið í kúlur (stærð fer eftir hversu stórar kökur þið viljið), setjið kökurnar á bökunarpappír og passið að hafa gott bil á mili
Bakið við 180°C í c.a 10 min (athugið að ofnar geta verið mismunandi og gott er að fylgjast með kökunum