Eggjalaus oreokaka með rjómaostakremi

Eggjalaus súkkulaðikaka með Oreo kexi á milli og æðislegu rjómaostakremi.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

Botn
 1 ½ bolli hveiti
 3 msk Cadbury kakóduft
 1 bolli sykur
 ¼ tsk salt
 1 tsk matarsódi
 1 tsk vanilludropar
 1 tsk edik
 5 msk olía
 1 bolli vatn
 1 pakki Oreo kex
Rjómostakrem
 200 gr Philadelphia rjómaostur
 1 dl flórsykur
 ½ stk sítróna (safinn)
 100gr hvítt súkkulaði (brætt)

Leiðbeiningar

Botn
1

Blandið saman hveiti, kakódufti, sykri, salti og matarsóda.

2

Bætið vanilludropum, ediki, olíu og vatni saman við, hrærið með písk.

3

Hellið ½ af deiginu í vel smurt bökunarform og raðið 1 pakka af Oreo ofan á, hellið restinni af deiginu yfir og bakið við 180 gráður í um 25 mín (fer eftir ofni).

Rjómaostakrem
4

Hrærið saman rjómaosti og flórsykri.

5

Bætið sitrónusafa saman við og því næst bræddu hvítu súkkulaði.

6

Hellið yfir kökuna og skeytið með Oreo kexi og súkkulaði.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur
SharePostSave

Hráefni

Botn
 1 ½ bolli hveiti
 3 msk Cadbury kakóduft
 1 bolli sykur
 ¼ tsk salt
 1 tsk matarsódi
 1 tsk vanilludropar
 1 tsk edik
 5 msk olía
 1 bolli vatn
 1 pakki Oreo kex
Rjómostakrem
 200 gr Philadelphia rjómaostur
 1 dl flórsykur
 ½ stk sítróna (safinn)
 100gr hvítt súkkulaði (brætt)

Leiðbeiningar

Botn
1

Blandið saman hveiti, kakódufti, sykri, salti og matarsóda.

2

Bætið vanilludropum, ediki, olíu og vatni saman við, hrærið með písk.

3

Hellið ½ af deiginu í vel smurt bökunarform og raðið 1 pakka af Oreo ofan á, hellið restinni af deiginu yfir og bakið við 180 gráður í um 25 mín (fer eftir ofni).

Rjómaostakrem
4

Hrærið saman rjómaosti og flórsykri.

5

Bætið sitrónusafa saman við og því næst bræddu hvítu súkkulaði.

6

Hellið yfir kökuna og skeytið með Oreo kexi og súkkulaði.

Notes

Eggjalaus oreokaka með rjómaostakremi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
GulrótarkakaHér kemur uppskrift af dásamlegri gulrótarköku sem er tilvalin fyrir páskana. Cadbury eggin eru bæði falleg og bragðgóð skreyting. Uppskrift…