Ofureinfaldur og ljúffengur eftirréttur með Oreo kexi.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Blandið Oreo-kexinu og smjörinu saman og deilið því á milli 4 eftirréttaglasa. Þrýstið blöndunni í botninn og setjið til hliðar.
Bræðið súkkulaðið í potti yfir lágum hita. Hrærið stanslaust svo það brenni ekki við.
Hrærið mjólk, sykri og maizena saman við og hækkið hitann aðeins. Leyfið blöndunni að sjóða og hrærið stöku sinnum í henni þangað til hún þykknar, eða í um 10 mínútur.
Takið pottinn af hellunni og blandið smjöri og vanilludropum saman við. Leyfið blöndunni að kólna aðeins og blandið svo Oreo-kexinu varlega saman við.
Deilið búðingnum á milli glasanna og setjið þau inn í ísskáp í klukkustund.
Þeytið rjóma og sprautið honum ofan á búðinginn. Drissið kexmylsnu yfir.
Hráefni
Leiðbeiningar
Blandið Oreo-kexinu og smjörinu saman og deilið því á milli 4 eftirréttaglasa. Þrýstið blöndunni í botninn og setjið til hliðar.
Bræðið súkkulaðið í potti yfir lágum hita. Hrærið stanslaust svo það brenni ekki við.
Hrærið mjólk, sykri og maizena saman við og hækkið hitann aðeins. Leyfið blöndunni að sjóða og hrærið stöku sinnum í henni þangað til hún þykknar, eða í um 10 mínútur.
Takið pottinn af hellunni og blandið smjöri og vanilludropum saman við. Leyfið blöndunni að kólna aðeins og blandið svo Oreo-kexinu varlega saman við.
Deilið búðingnum á milli glasanna og setjið þau inn í ísskáp í klukkustund.
Þeytið rjóma og sprautið honum ofan á búðinginn. Drissið kexmylsnu yfir.