Eðla með rjómaosti, salsasósu og allskonar grænmeti

Köld ostaídýfa sem allir elska.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 öskur af Philadelphia rjómaost, við stofuhita
 1 krukka salsa sósa (mild, meðal eða sterk)
 1/4 iceberg, saxað
 1/2 rauð paprika, smátt skorin
 2 tómatar, smátt skornir
 1/2 púrrulaukur, saxaður
 rifinn mozzarellaostur

Leiðbeiningar

1

Hrærið rjómaosti og salsasósu vel saman og smyrjið á botninn á formi eða skál.

2

Dreyfið öllu grænmetinu yfir og stráið að lokum mozzarellaosti yfir allt.

3

Geymið í kæli þar til borið fram með nachosflögum.


GRGS uppskrift.
SharePostSave

Hráefni

 2 öskur af Philadelphia rjómaost, við stofuhita
 1 krukka salsa sósa (mild, meðal eða sterk)
 1/4 iceberg, saxað
 1/2 rauð paprika, smátt skorin
 2 tómatar, smátt skornir
 1/2 púrrulaukur, saxaður
 rifinn mozzarellaostur

Leiðbeiningar

1

Hrærið rjómaosti og salsasósu vel saman og smyrjið á botninn á formi eða skál.

2

Dreyfið öllu grænmetinu yfir og stráið að lokum mozzarellaosti yfir allt.

3

Geymið í kæli þar til borið fram með nachosflögum.

Notes

Eðla með rjómaosti, salsasósu og allskonar grænmeti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…