Þetta er lúxusútgáfan af eðlunni frægu sem allir þekkja. Hér er aðeins fleirum hráefnum bætt við svo hún verður meira eins og máltíð en ídýfa.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að smyrja rjómaostinum í botninn á eldföstu móti
Hellið næst salsa sósunni yfir allt og dreifið jafnt yfir rjómaostinn
Skerið paprikuna í bita á stærð við teninga og hitið olíuna á pönnu
Steikjið paprikuna upp úr olíunni og saltið létt yfir
Þegar paprikan er orðin glansandi og með smá brúna bletti á húðinni er gott að setja hakkið út á
Saltið vel og piprið og setjið timina út á
Skolið baunirnar vel og þegar hakkið er til slökkvið þá undir pönnunni og setjið baunirnar út á
Hrærið hakkinu og baununum vel saman en varlega
Hellið hakkbaununum svo út á eldfasta mótið jafnt yfir alla salsa sósuna
Dreifið svo ostunum þremur vel yfir allt og raðið nacho flögum í kringum
Hitið svo í ofninum við 200 C°blástur í 20-25 mínútur
Berið fram með guacamole, sýrðum rjóma og tabasco sósu
Takið kjötið úr avókadóinu úr með skeið og setjið á brauðbretti
Skerið chilipiparinn í smátt og fræhreinsið hann
stappið svo saman með gaffli eða kartöflustappara avókadóinu og chilialdininn
Saltið og priprið og setjið tabasco yfir
Færið yfir í skál og hrærið vel saman
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að smyrja rjómaostinum í botninn á eldföstu móti
Hellið næst salsa sósunni yfir allt og dreifið jafnt yfir rjómaostinn
Skerið paprikuna í bita á stærð við teninga og hitið olíuna á pönnu
Steikjið paprikuna upp úr olíunni og saltið létt yfir
Þegar paprikan er orðin glansandi og með smá brúna bletti á húðinni er gott að setja hakkið út á
Saltið vel og piprið og setjið timina út á
Skolið baunirnar vel og þegar hakkið er til slökkvið þá undir pönnunni og setjið baunirnar út á
Hrærið hakkinu og baununum vel saman en varlega
Hellið hakkbaununum svo út á eldfasta mótið jafnt yfir alla salsa sósuna
Dreifið svo ostunum þremur vel yfir allt og raðið nacho flögum í kringum
Hitið svo í ofninum við 200 C°blástur í 20-25 mínútur
Berið fram með guacamole, sýrðum rjóma og tabasco sósu
Takið kjötið úr avókadóinu úr með skeið og setjið á brauðbretti
Skerið chilipiparinn í smátt og fræhreinsið hann
stappið svo saman með gaffli eða kartöflustappara avókadóinu og chilialdininn
Saltið og priprið og setjið tabasco yfir
Færið yfir í skál og hrærið vel saman