fbpx

Dýrðleg hafrakaka með kókossúkkulaðihjúp

Súkkulaði hafrakaka með súkkulaðihjúp.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 200g hafrar frá Rapunzel
 35g kókosmjöl Rapunzel
 70g kókosolía Rapunzel
 85g gróft hnetusmjör
 110g döðlusíróp Rapunzel
 1 tsk vanilluextrakt eða vanilluduft frá Rapunzel
 Klípa af himalaya salti
Súkkulaðibráð
 150g 70% Rapunzel súkkulaði
 1 tsk kókosolía frá Rapunzel
 1/4b kókosmjöl frá Rapunzel

Leiðbeiningar

Kaka
1

Hitið ofn í 180°C.

2

Byrjið á að bræða kókosolíuna í heitu vatnsbaði.

3

Blandið saman hráefnum í skál og hrærið vel með sleif.

4

Setjið í smurt 22cm form og bakið í miðjum ofni í 20 mín.

5

Þegar kakan hefur kólnað vel setjum við hana í ísskáp á meðan við gerum súkkulaðibráðina.

Súkkulaðibráð
6

Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði og hrærið kókosolíu saman við.

7

Dreifið yfir kökuna á meðan hún er enn í forminu og stráið kókosmjöli strax yfir.

8

Geymið í kæli.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 200g hafrar frá Rapunzel
 35g kókosmjöl Rapunzel
 70g kókosolía Rapunzel
 85g gróft hnetusmjör
 110g döðlusíróp Rapunzel
 1 tsk vanilluextrakt eða vanilluduft frá Rapunzel
 Klípa af himalaya salti
Súkkulaðibráð
 150g 70% Rapunzel súkkulaði
 1 tsk kókosolía frá Rapunzel
 1/4b kókosmjöl frá Rapunzel

Leiðbeiningar

Kaka
1

Hitið ofn í 180°C.

2

Byrjið á að bræða kókosolíuna í heitu vatnsbaði.

3

Blandið saman hráefnum í skál og hrærið vel með sleif.

4

Setjið í smurt 22cm form og bakið í miðjum ofni í 20 mín.

5

Þegar kakan hefur kólnað vel setjum við hana í ísskáp á meðan við gerum súkkulaðibráðina.

Súkkulaðibráð
6

Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði og hrærið kókosolíu saman við.

7

Dreifið yfir kökuna á meðan hún er enn í forminu og stráið kókosmjöli strax yfir.

8

Geymið í kæli.

Dýrðleg hafrakaka með kókossúkkulaðihjúp

Aðrar spennandi uppskriftir