Dúnamjúkt túnfiskasalat með rjómaosti

Túnfisksalat eftir Lindu Ben.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 dós túnfiskur í olíu
 ½ rauðlaukur smátt skorinn
 ½ gul paprika
 4 stk egg
 3 msk Heinz mayonnaise
 3 msk hreinn Philadelphia rjómaostur
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Sjóðið eggin þar til þau eru harðsoðin (8 mín) og kælið þau svo niður.

2

Hellið allri auka olíu af túnfiskinum og setjið hann svo í skál, tætið hann niður svo það séu engir kekkir.

3

Skerið rauðlaukinn og paprikuna mjög smátt niður. Bætið því út í skálina ásamt Philadelphia rjómaosti og blandið saman. Skerið eggin niður smátt og blandið saman við.

4

Setjið því næst mayonnaise og blandið saman. Kryddið með salti og pipar.

5

Berið fram með RITZ eða TUC kexi.


Uppskrift frá Lindu Ben.
SharePostSave

Hráefni

 1 dós túnfiskur í olíu
 ½ rauðlaukur smátt skorinn
 ½ gul paprika
 4 stk egg
 3 msk Heinz mayonnaise
 3 msk hreinn Philadelphia rjómaostur
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Sjóðið eggin þar til þau eru harðsoðin (8 mín) og kælið þau svo niður.

2

Hellið allri auka olíu af túnfiskinum og setjið hann svo í skál, tætið hann niður svo það séu engir kekkir.

3

Skerið rauðlaukinn og paprikuna mjög smátt niður. Bætið því út í skálina ásamt Philadelphia rjómaosti og blandið saman. Skerið eggin niður smátt og blandið saman við.

4

Setjið því næst mayonnaise og blandið saman. Kryddið með salti og pipar.

5

Berið fram með RITZ eða TUC kexi.

Notes

Dúnamjúkt túnfiskasalat með rjómaosti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…