Þetta er sjúklega gott, einfalt og svo skemmir ekki fyrir að þetta er klárlega máltíð í hollari kantinum.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið agúrku í þunnar sneiðar ásamt rauðlauk.
Blandið hvítvínsediki, soyasósu, sesamolíu og rifnu engiferi saman og hellið yfir grænmetið.
Blandið vel saman, setjið í skál og toppið með sesamfræjum.
Steikið smáhornin upp úr ólífuolíu á pönnu við miðlungsháan hita í 6-8 mínútur.
Snúið þeim reglulega og takið af pönnunni þegar þau fara aðeins að gyllast.
Berið fram með sósunni sem fylgir í pokanum og asísku gúrkusalati, stráið smá vorlauk yfir líka sé þess óskað.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið agúrku í þunnar sneiðar ásamt rauðlauk.
Blandið hvítvínsediki, soyasósu, sesamolíu og rifnu engiferi saman og hellið yfir grænmetið.
Blandið vel saman, setjið í skál og toppið með sesamfræjum.
Steikið smáhornin upp úr ólífuolíu á pönnu við miðlungsháan hita í 6-8 mínútur.
Snúið þeim reglulega og takið af pönnunni þegar þau fara aðeins að gyllast.
Berið fram með sósunni sem fylgir í pokanum og asísku gúrkusalati, stráið smá vorlauk yfir líka sé þess óskað.