Dásamlegur og einfaldur helgarréttur.
Sjóðið núðlurnar eftir leiðbeiningum.
Skerið gulrætur, sveppi, vorlauk og chili smátt.
Rífið engifer og pressið hvítlaukinn.
Byrjið á því að steikja gulrætur upp úr ólífuolíu í 5 mínútur. Bætið svo sveppum, vorlauk og chili.
Bætið dumplings útí, hvítlauk og engifer. Blandið öllu saman og steikið í 10 mínútur.
Hrærið öllum hráefnunum í sósuna saman í skál.
Bætið núðlunum og sósunni saman við á pönnuna og blandið vel saman.
Toppið svo með kasjúhnetum, vorlauk, sesamfræjum og kóríander.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki
2