fbpx

Dumplings með núðlum og grænmeti

Dásamlegur og einfaldur helgarréttur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakkning dumplings með kjúklingi frá Gyoza
 2-3 hreiður af eggjanúðlum frá Blue Dragon (½ pakkning)
 2-3 gulrætur
 4-6 sveppir
 1 chili
 1 msk ferskur engifer
 1-2 hvítlauksrif
 4 vorlaukar
 Ólífuolía til steikingar
 Salt & pipar
Sósa
 1 msk sesamolía frá Blue Dragon
 1 msk soya sósa
 2 msk ostrusósa frá Blue Dragon
 Safi úr ½ lime
 2 msk ólífuolía
Toppa með
 2 msk kasjúhnetur, smátt saxaðar
 1 vorlaukur, smátt saxaður
 1 msk sesamfræ
 Ferskur kóríander eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Sjóðið núðlurnar eftir leiðbeiningum.

2

Skerið gulrætur, sveppi, vorlauk og chili smátt.

3

Rífið engifer og pressið hvítlaukinn.

4

Byrjið á því að steikja gulrætur upp úr ólífuolíu í 5 mínútur. Bætið svo sveppum, vorlauk og chili.

5

Bætið dumplings útí, hvítlauk og engifer. Blandið öllu saman og steikið í 10 mínútur.

6

Hrærið öllum hráefnunum í sósuna saman í skál.

7

Bætið núðlunum og sósunni saman við á pönnuna og blandið vel saman.

8

Toppið svo með kasjúhnetum, vorlauk, sesamfræjum og kóríander.


Uppskrift frá Hildi Rut.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakkning dumplings með kjúklingi frá Gyoza
 2-3 hreiður af eggjanúðlum frá Blue Dragon (½ pakkning)
 2-3 gulrætur
 4-6 sveppir
 1 chili
 1 msk ferskur engifer
 1-2 hvítlauksrif
 4 vorlaukar
 Ólífuolía til steikingar
 Salt & pipar
Sósa
 1 msk sesamolía frá Blue Dragon
 1 msk soya sósa
 2 msk ostrusósa frá Blue Dragon
 Safi úr ½ lime
 2 msk ólífuolía
Toppa með
 2 msk kasjúhnetur, smátt saxaðar
 1 vorlaukur, smátt saxaður
 1 msk sesamfræ
 Ferskur kóríander eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Sjóðið núðlurnar eftir leiðbeiningum.

2

Skerið gulrætur, sveppi, vorlauk og chili smátt.

3

Rífið engifer og pressið hvítlaukinn.

4

Byrjið á því að steikja gulrætur upp úr ólífuolíu í 5 mínútur. Bætið svo sveppum, vorlauk og chili.

5

Bætið dumplings útí, hvítlauk og engifer. Blandið öllu saman og steikið í 10 mínútur.

6

Hrærið öllum hráefnunum í sósuna saman í skál.

7

Bætið núðlunum og sósunni saman við á pönnuna og blandið vel saman.

8

Toppið svo með kasjúhnetum, vorlauk, sesamfræjum og kóríander.

Dumplings með núðlum og grænmeti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…