Létt og gott salat með grænmeti og kjúklinga dumplings.
Steikið dumplings, brokkólí og edamame baunir uppúr ólífuolíu.
Bætið út í sesamolíu, ólífuolíu, rauðu karríi og pressuðu hvítlauksrifi og hrærið. Saltið og piprið eftir smekk.
Skerið pak choi gróflega og smátt skerið vorlauk og kóríander.
Raðið salatinu á disk eða í skál. Því næst dreifið dumplings blöndunni yfir. Toppið svo með vorlauk, stöppuðum fetaosti, sesamfræjum, kóríander og radísuspírum.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki
2-3