Dumle smooores með banana

  ,   

júlí 20, 2021

Gillpanna með karamellu og hafrakexi.

Hráefni

PAM olíusprey

2 stk bananar

4 msk heslihnetur, hakkaðar

1-2 poki Dumle karamellur

6 stk LU Digestives hafrakex, mulið

2 bollar litlir sykurpúðar

3 msk súkkulaðisósa

1 L Oatly vanilluís

1 dl Schwartau súkkulaðisósa

Leiðbeiningar

1Hitið grillpönnu á grillinu.

2Smyrjið með olíuspreyi eða notið olíu.

3Skerið niður banana og leggið á pönnuna. Setjið hneturnar og Dumle karamellurnar yfir og bætið svo við kexmulningnum og sykurpúðunum.

4Lokið grillinu í um 6-10 mínútur en fylgist vel með.

5Berið fram með ís og súkkulaðisósu.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Súrir sumarpinnar

Ískaldir, svalandi, súrir og sætir frostpinnar sem ofureinfalt er að útbúa!

Marengskaka með rjómaostakremi og súkkulaðibúðingi

Fjögurra laga kaka sem allir munu falla fyrir.

Vegan Súkkulaðitrufflumús

"Oatly þeytirjóminn er svo mikill gamechanger í vegan eftirréttum, elska´nn!" Einföld og þétt súkkulaðitrufflumús með rjóma og jarðaberjum.