Dumle_Rocky_road (Medium)
Dumle_Rocky_road (Medium)

Dumle Rocky Road

  ,

nóvember 23, 2018

Gómsætir karamellubitar með hnetum.

Hráefni

120 g Dumle Original karamellur

100 g Dumle Snacks

100 g Rapunzel blandaðar hnetur

1 bolli litlir sykurpúðar

250 g Cadbury súkkulaði

Leiðbeiningar

1Setjið bökunarpappír í mót eða á plötu.

2Blandið öllu nema súkkulaðinu saman og setjið í mótið.

3Bræðið súkkulaðið og hellið yfir blönduna.

4Kælið og skerið niður í litla bita.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_9973-1024x683

Súkkulaðimuffins með rjómaostasúkkulaðikremi

Leitin að einföldum, fljótlegum en um leið virkilega bragðgóðum súkkulaðimuffins er lokið.

IMG_2169-1024x683

Döðlutrekant með fílakaramellukremi

Þessir geggjuðu nammibitareru frábærir sem nasl til að grípa í yfir daginn.