Dumle Rocky Road

  ,

nóvember 23, 2018

Gómsætir karamellubitar með hnetum.

Hráefni

120 g Dumle Original karamellur

100 g Dumle Snacks

100 g Rapunzel blandaðar hnetur

1 bolli litlir sykurpúðar

250 g Cadbury súkkulaði

Leiðbeiningar

1Setjið bökunarpappír í mót eða á plötu.

2Blandið öllu nema súkkulaðinu saman og setjið í mótið.

3Bræðið súkkulaðið og hellið yfir blönduna.

4Kælið og skerið niður í litla bita.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Oreo ostaköku smákökur með hvítu Toblerone

Þessar Oreo ostaköku smákökur eru alveg ótrúlega góðar!

Vatnsdeigsbollur með jarðaberjafyllingu

Girnilegar vatnsdeigsbollur með jarðaberjafyllingu.

Vatnsdeigsbollur með súkkulaðifyllingu

Súkkulaðisæla, bollur með Toblerone fyllingu.