Dumle_Rocky_road (Medium)
Dumle_Rocky_road (Medium)

Dumle Rocky Road

  ,

nóvember 23, 2018

Gómsætir karamellubitar með hnetum.

Hráefni

120 g Dumle Original karamellur

100 g Dumle Snacks

100 g Rapunzel blandaðar hnetur

1 bolli litlir sykurpúðar

250 g Cadbury súkkulaði

Leiðbeiningar

1Setjið bökunarpappír í mót eða á plötu.

2Blandið öllu nema súkkulaðinu saman og setjið í mótið.

3Bræðið súkkulaðið og hellið yfir blönduna.

4Kælið og skerið niður í litla bita.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Daim_Creme_Burlee (Medium)

Daim Creme Bruleé

Besta Creme Brulée uppskriftin með Daim.

Toblerone_terta (Medium)

Toblerone terta

Hátíðleg Toblerone terta með svampbotni.

Bubs_Rocky_road (Medium)

Bubs Rocky Road

Einfaldir súkkulaðibitar með salthnetum og BUBS.