IMG_0603
IMG_0603

Dumle karamelluvefjur

  ,

maí 28, 2018

Dumle karamelluvefjur í miklu uppáhaldi.

  • Fyrir: 4-6

Hráefni

1/2 franskbrauð

1 poki Dumle karamellur

smjör til steikingar

2 egg, léttþeytt

kanilsykur (kanill og sykur blandað saman)

Leiðbeiningar

1Skerið skorpuna af brauðinu og fletjið út með kökukefli svo loftið farið úr brauðinu.

2Leggjið 3 Dumle karamellur á hvort brauð og rúllið þétt.

3Dýfið í eggjablönduna.

4Setjið smjör á pönnu og steikið vefjurnar við meðalhita.

5Þegar þær eru orðnar gylltar að lit, takið þá af pönnunni og setjið á disk.

6Berið fram með ís og/eða rjóma.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05908

Oatly bolla

Bolla með berjum og vanillusósu.

DSC05910

Daim bolla

Bollur með Daim karamellu.

DSC05892

Tyrkisk Peber bolla

Tyrkisk Peber draumabolla.