IMG_0603
IMG_0603

Dumle karamelluvefjur

  ,

maí 28, 2018

Dumle karamelluvefjur í miklu uppáhaldi.

  • Fyrir: 4-6

Hráefni

1/2 franskbrauð

1 poki Dumle karamellur

smjör til steikingar

2 egg, léttþeytt

kanilsykur (kanill og sykur blandað saman)

Leiðbeiningar

1Skerið skorpuna af brauðinu og fletjið út með kökukefli svo loftið farið úr brauðinu.

2Leggjið 3 Dumle karamellur á hvort brauð og rúllið þétt.

3Dýfið í eggjablönduna.

4Setjið smjör á pönnu og steikið vefjurnar við meðalhita.

5Þegar þær eru orðnar gylltar að lit, takið þá af pönnunni og setjið á disk.

6Berið fram með ís og/eða rjóma.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05502 (Large)

Pestósnúðar

Sælkerasnúðar með rjómaosti og pestói.

DSC05498 (Large)

Tyrkisk Peber Cinnabonsnúðar

Kanilsnúðar með Tyrkisk Peber.

Gulrótarkaka

Gulrótarkaka með rjómaostakremi og saltkaramellu

Gulrótarkaka, rjómaostakrem og heimagerð saltkaramella. Þarf að segja eitthvað meira?