Dumle karamellupopp

    

desember 29, 2020

Gómsætt karamellupopp sem tekur enga stund að gera!

Hráefni

1 Pakki Orville popp

1 Poki af Dumle karamellum

1 msk smjör

Leiðbeiningar

11 Pakki Orville popp settur í örbylgjuna.

21 Poki af Dumle karamellum bræddur á lágum hita með smá smjöri.

3Brædd karamella er sett yfir poppið og hrært þar til poppið er allt þakið í karamellu.

Uppskrift eftir Emblu Wigum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

OREO terta

Það er eitthvað við Oreo sem erfitt er að standast. Það er eins og það verði einhvern veginn allt gott sem það er sett í hvort sem það er mjólkurhristingur, súkkulaðimús, ostakaka eða hvað. Þessi kaka er blaut í sér og kremið guðdómlegt. Hægt er að baka og frysta botnana með fyrirvara og hræra krem og skreyta deginum áður, kakan geymist vel í kæli svona kremhjúpuð.

Litlar OREO ostakökur

Ómótstæðileg OREO ostakaka með Milka súkkulaði í fullkominni skammtastærð fyrir einn.

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Mjúkir kanilsnúðar með Dumle karamellusósu.