Dumle karamellubitar

    

desember 8, 2017

Dumle karamellubitar tilbúnir á 5 mínútum.

Hráefni

90 g smjör

2 pokar Dumle karamellur

100 g Rice Krispies

Leiðbeiningar

1Bræðið smjör og karamellurnar saman í potti við vægan hita. Hrærið vel saman og takið af hellunni þegar bráðið.

2Bætið Rice Krispies saman við og blandið öllu vel saman. Mótið með matskeið á smjörpappír og njótið síðan.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Eggjalaus afmæliskaka

Einföld og góð súkkulaðikaka sem er án eggja.

Skalle perukaka

Perukaka með æðislegu hindberja/lakkrís súkkulaðikremi.

Prince Polo marengs

Besta marengs terta allra tíma með súkkulaði rjóma og Prince Polo.