IMG_1450
IMG_1450

Dumle karamellubitar

    

desember 8, 2017

Dumle karamellubitar tilbúnir á 5 mínútum.

Hráefni

90 g smjör

2 pokar Dumle karamellur

100 g Rice Krispies

Leiðbeiningar

1Bræðið smjör og karamellurnar saman í potti við vægan hita. Hrærið vel saman og takið af hellunni þegar bráðið.

2Bætið Rice Krispies saman við og blandið öllu vel saman. Mótið með matskeið á smjörpappír og njótið síðan.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_3355 (Large)

Piparmyntubrúnkur

Það er eitthvað svo dásamlegt við piparmyntubragð og í bland við súkkulaði gerast einhverjir töfrar fyrir bragðlaukana.

MG_7647

Sumarlegar bollakökur

Sumarlegar bollakökur í suður evrópskum anda, sítrónu bollakökur með blóðappelsínu rjómaosta kremi.

MG_7675

Blaut kladdkaka með Geisha heslihnetu súkkulaði kremi

Þessi kaka er fullkomin hvort sem er á brunch borðið eða sem eftirréttur eftir góðan mat.