IMG_1450
IMG_1450

Dumle karamellubitar

    

desember 8, 2017

Dumle karamellubitar tilbúnir á 5 mínútum.

Hráefni

90 g smjör

2 pokar Dumle karamellur

100 g Rice Krispies

Leiðbeiningar

1Bræðið smjör og karamellurnar saman í potti við vægan hita. Hrærið vel saman og takið af hellunni þegar bráðið.

2Bætið Rice Krispies saman við og blandið öllu vel saman. Mótið með matskeið á smjörpappír og njótið síðan.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Daim_Creme_Burlee (Medium)

Daim Creme Bruleé

Besta Creme Brulée uppskriftin með Daim.

Dumle_Rocky_road (Medium)

Dumle Rocky Road

Gómsætir karamellubitar með hnetum.

Toblerone_terta (Medium)

Toblerone terta

Hátíðleg Toblerone terta með svampbotni.