IMG_1450
IMG_1450

Dumle karamellubitar

    

desember 8, 2017

Dumle karamellubitar tilbúnir á 5 mínútum.

Hráefni

90 g smjör

2 pokar Dumle karamellur

100 g Rice Krispies

Leiðbeiningar

1Bræðið smjör og karamellurnar saman í potti við vægan hita. Hrærið vel saman og takið af hellunni þegar bráðið.

2Bætið Rice Krispies saman við og blandið öllu vel saman. Mótið með matskeið á smjörpappír og njótið síðan.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_9973-1024x683

Súkkulaðimuffins með rjómaostasúkkulaðikremi

Leitin að einföldum, fljótlegum en um leið virkilega bragðgóðum súkkulaðimuffins er lokið.

IMG_2169-1024x683

Döðlutrekant með fílakaramellukremi

Þessir geggjuðu nammibitareru frábærir sem nasl til að grípa í yfir daginn.