IMG_6252
IMG_6252

Dumle bláberja tart

  ,   , ,

september 1, 2016

Einföld Dumle súkkulaði kaka með Oreo botni sem bráðnar í munni.

Hráefni

Botn

2 pakkar af Oreo kex orginal mulið í matvinnsluvél (ca. 300gr)

100 gr smjör (brætt)

Fylling

250 gr rjómi

200 gr 60 %súkkulaði

1 poki (120 gr) af Dumle original

2 msk smjör

120 gr bláber

Leiðbeiningar

Botn

1Myljið oreo kexið í matvinnsluvél, bræðið smjörið og blandið saman.

2Setjið í smjörpapírsklætt form og pressið vel, notið skeið til að mynda kant.

3Kælið í frysti í 5 mín Og útbúið fyllingu á meðan.

Fylling

1Saxið súkkulaðið í litla bita.

2Sjóðið upp á rjómanum takið af hitanum og hrærið súkkulaðinu og Dumle útí. Bætið smjörinu út í lokin.

3Hellið fyllingunni í Oreo botninn þegar hún er orðinn volg og setjið bláberin yfir.

4Kælið í minnsta kosti 4 tíma.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_5782

Spínat og ostafylltar smjördeigsbollur

Þessar spínat og ostafylltu smjördeigsbollur eru hreint út sagt tryllt góðar!

MG_8646-819x1024

Örlítið hollari súkkulaðibita kökur

Góðar súkkulaðibita kökur eins og þær eiga að vera, nema úr örlítið hollari innihaldsefnum, fullkomið ef þú spyrð mig!

Processed with VSCO with  preset

Algjörlega ótrúlegir kókosbitar

Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.