Einfalt og fljótlegt fyrir páskana

Uppskrift
Hráefni
500 gr Driscolls Jarðarber
200 gr Driscolls Bláber
125 gr Driscolls Hindber
125 gr Driscolls Brómber
360 gr Toblerone
2 pakkar Cadbury fingers
2 pokar Cadbury mini Eggs
Leiðbeiningar
1
Raðið Fingers kexi í hring á bökunarpappír
2
Bræðið Toblerone súkkulaði í vatnsbaði
3
Smyrjið súkkulaði á Fingers kexið þannig að það festist saman
4
Dýfið berjum í súkkulaði og raðið á Fingers kexið
5
Saxið súkkulaði í bita og dreifið á berin
6
Kælið áður en borið er fram
MatreiðslaEftirréttir
Hráefni
500 gr Driscolls Jarðarber
200 gr Driscolls Bláber
125 gr Driscolls Hindber
125 gr Driscolls Brómber
360 gr Toblerone
2 pakkar Cadbury fingers
2 pokar Cadbury mini Eggs
Leiðbeiningar
1
Raðið Fingers kexi í hring á bökunarpappír
2
Bræðið Toblerone súkkulaði í vatnsbaði
3
Smyrjið súkkulaði á Fingers kexið þannig að það festist saman
4
Dýfið berjum í súkkulaði og raðið á Fingers kexið
5
Saxið súkkulaði í bita og dreifið á berin
6
Kælið áður en borið er fram