Ofureinfaldur eftirréttur með jólalegu ívafi

Uppskrift
Hráefni
500 gr Driscolls Jarðarber
200 gr Driscolls Bláber
360 gr Toblerone
20 stk Piparkökur
Leiðbeiningar
1
Raðið piparkökum í hring á bökunarpappír
2
Bræðið Toblerone súkkulaði í vatnsbaði
3
Smyrjið súkkulaði á piparkökurnar þannig að þær festist saman
4
Dýfið berjum í súkkulaði og raðið á piparkökurnar
5
Saxið súkkulaði í bita og dreifið yfir berin
6
Kælið áður en borið er fram
Uppskrift frá Vigdísi Ylfu H.
MatreiðslaEftirréttirMatargerðÍslenskt
Hráefni
500 gr Driscolls Jarðarber
200 gr Driscolls Bláber
360 gr Toblerone
20 stk Piparkökur
Leiðbeiningar
1
Raðið piparkökum í hring á bökunarpappír
2
Bræðið Toblerone súkkulaði í vatnsbaði
3
Smyrjið súkkulaði á piparkökurnar þannig að þær festist saman
4
Dýfið berjum í súkkulaði og raðið á piparkökurnar
5
Saxið súkkulaði í bita og dreifið yfir berin
6
Kælið áður en borið er fram