Súkkulaði og ber getur ekki klikkað, fljótlegir súkkulaðibitar með ferskum berjum

Uppskrift
Hráefni
300 gr suðusúkkulaði
1 askja Driscolls Hindber
1 askja Driscolls Brómber
1 askja Driscolls Rifsber
1 tsk flögusalt
Leiðbeiningar
1
Bræðið suðusúkkulaði yfir vatnsbaði
2
Smyrjið á bökunarpappír
3
Dreifið skornum og óskornum berjum á súkkulaðið
4
Stráið yfir með flögu-salti
5
Kælið í 30 mín og brjótið niður
6
Gott með ostabakkanum eða sem konfekt
Uppskrift frá Vigdísi Ylfu H.
MatreiðslaEftirréttirMatargerðÍslenskt
Hráefni
300 gr suðusúkkulaði
1 askja Driscolls Hindber
1 askja Driscolls Brómber
1 askja Driscolls Rifsber
1 tsk flögusalt
Leiðbeiningar
1
Bræðið suðusúkkulaði yfir vatnsbaði
2
Smyrjið á bökunarpappír
3
Dreifið skornum og óskornum berjum á súkkulaðið
4
Stráið yfir með flögu-salti
5
Kælið í 30 mín og brjótið niður
6
Gott með ostabakkanum eða sem konfekt