Döðlutrekant með fílakaramellukremi

Þessir geggjuðu nammibitareru frábærir sem nasl til að grípa í yfir daginn.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 150 g döðlur, steinlausar
 1 msk kókosolía
 30 g möndlur
 15 g haframjöl
 1/4 tsk salt
 1 tsk Cadbury kakó
 1/2 tsk kanill
 200 g Chokotoff fílakaramellur
 1 dl rjómi, bræddur

Leiðbeiningar

1

Setjið döðlur í matvinnsluvél og maukið.

2

Blandið kókosolíu saman við og blandið í matvinnsluvélinni í nokkrar sekúndur. Bætið þá möndlum, haframjöli, salti, kakó og kanil saman við og blandið gróflega saman í matvinnsluvélinni (ekki of lengi). Setjið í form og þrýstið niður.

3

Gerið fílakaramellukremið með því að setja karamellurnar og rjóma saman í pott og sjóða við vægan hita. Kælið lítillega og hellið yfir bitana.

4

Setjið í kæli eða frysti og skerið í bita eftir að kremið hefur harðnað.


Uppskrift frá GRGS.
SharePostSave

Hráefni

 150 g döðlur, steinlausar
 1 msk kókosolía
 30 g möndlur
 15 g haframjöl
 1/4 tsk salt
 1 tsk Cadbury kakó
 1/2 tsk kanill
 200 g Chokotoff fílakaramellur
 1 dl rjómi, bræddur

Leiðbeiningar

1

Setjið döðlur í matvinnsluvél og maukið.

2

Blandið kókosolíu saman við og blandið í matvinnsluvélinni í nokkrar sekúndur. Bætið þá möndlum, haframjöli, salti, kakó og kanil saman við og blandið gróflega saman í matvinnsluvélinni (ekki of lengi). Setjið í form og þrýstið niður.

3

Gerið fílakaramellukremið með því að setja karamellurnar og rjóma saman í pott og sjóða við vægan hita. Kælið lítillega og hellið yfir bitana.

4

Setjið í kæli eða frysti og skerið í bita eftir að kremið hefur harðnað.

Notes

Döðlutrekant með fílakaramellukremi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
GulrótarkakaHér kemur uppskrift af dásamlegri gulrótarköku sem er tilvalin fyrir páskana. Cadbury eggin eru bæði falleg og bragðgóð skreyting. Uppskrift…