IMG_0187
IMG_0187

Djúsí salsakjúklingur með nachos og ostasósu

    

maí 28, 2018

Dásamlega einföld og ótrúlega góð.

Hráefni

900 g kjúklingabringur eða læri frá Rose Poultry

1 poki nachos

1-2 krukka salsasósa

1 krukka ostasósa

rifinn mozzarellaostur

Meðlæti

18% sýrður rjómi

soðin hrísgrjón

salat

Leiðbeiningar

1Steikið bringurna í gegn við vægan hita.

2Myljið nachos og setjið í eldfast form.

3Skerið kjúklinginn í litla munnbita og setjið ofan á nachosið.

4Hellið salsasósunni yfir og síðan ostasósunni yfir það.

5Setjið rifinn ost yfir og hitið í ofni við 200° þar til osturinn er bráðnaður og gylltur á lit.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_2189-1024x683

Kjúklingasalat með sætri chilísósu

Namm namm sögðu matargestir er þeir gæddu sér á þessu bragðgóða kjúklingasalati.

IMG_9992-1024x683

Pulled chicken

Flestir elska “pulled pork” en hér er uppskrift af “pulled chicken” sem þið ættuð að elska jafn mikið ef ekki enn meira.