IMG_0187
IMG_0187

Djúsí salsakjúklingur með nachos og ostasósu

    

maí 28, 2018

Dásamlega einföld og ótrúlega góð.

Hráefni

900 g kjúklingabringur eða læri frá Rose Poultry

1 poki nachos

1-2 krukka salsasósa

1 krukka ostasósa

rifinn mozzarellaostur

Meðlæti

18% sýrður rjómi

soðin hrísgrjón

salat

Leiðbeiningar

1Steikið bringurna í gegn við vægan hita.

2Myljið nachos og setjið í eldfast form.

3Skerið kjúklinginn í litla munnbita og setjið ofan á nachosið.

4Hellið salsasósunni yfir og síðan ostasósunni yfir það.

5Setjið rifinn ost yfir og hitið í ofni við 200° þar til osturinn er bráðnaður og gylltur á lit.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MissionWraps (11) (Large)

Suðræn vefja

Hér á ferðinni eru tvær dúndurgóðar vefjur sem taka mjög skamman tíma að útbúa!

MG_7537

Ofnbakaðar fylltar kjúklingabringur

Klassískar fylltar kjúklingabringur með ítölsku yfirbragði sem enginn verður svikinn af.

nfd

Hvítlauks- og rósmarínkjúklingur

Hvítlauks- og rósmarínkjúklingur sem dansar við bragðlaukana.