Pizza með kjúklingi í BBQ sósu, rjómaosti, rifnum osti, nachosi, rauðlauk og toppuð með avókadó, tómötum og kóríander. Þetta er stórkostleg blanda sem svíkur engan.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að blanda kjúklingnum saman við BBQ sósuna í skál og setjið til hliðar.
Smyrjið pizzu botnanna með rjómaosti og dreifið kjúklingum jafnt yfir.
Stráið yfir rifnum cheddar- og mozzarella osti, dreifið rauðlauknum og brjótið tortilla flögur yfir allt.
Bakið í ofni við 200°C í 12-15 mínútur.
Toppið pizzuna með smátt skornu avókadó, kokteiltómötum og ferskum kóríander.
Uppskrift frá Hildi Rut á trendnet.is
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að blanda kjúklingnum saman við BBQ sósuna í skál og setjið til hliðar.
Smyrjið pizzu botnanna með rjómaosti og dreifið kjúklingum jafnt yfir.
Stráið yfir rifnum cheddar- og mozzarella osti, dreifið rauðlauknum og brjótið tortilla flögur yfir allt.
Bakið í ofni við 200°C í 12-15 mínútur.
Toppið pizzuna með smátt skornu avókadó, kokteiltómötum og ferskum kóríander.