Djúpsteikt OREO

Vinsælasti eftirréttur Fjallkonunnar frá opnun. Uppskriftin miðar við 8 OREO kökur í hvern skammt sem eftirréttur. Nú getur þú loksins gert þinn uppáhalds eftirrétt heima.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 32 stk OREO kex32-40 stk
 330 ml mjólk
 310 g hveiti
 25 g sykur
 10 g lyftiduft
 1 g salt
 90 g olía
 2 stk eggjarauður
 2 stk eggjahvítur
 olíatil steikingar
 flórsykureftir smekk
 Fersk Driscoll's bertil að bera fram með
 ístil að bera fram með
 súkkulaðisósatil að bera fram með

Leiðbeiningar

1

Öllu blandað saman fyrir utan eggjahvíturnar, þær eru stífþeyttar og blandað saman við deigið rólega í lokin.

2

Oreo dýft í deigið og svo djúpsteikt í sirka tvær mínútur á 180 gráðum. (ein mínúta á hvorri hlið)

3

Berið fram með ís og ferskum berjum, sáldrið yfir flórsykri. Gott að hafa súkkulaðisósu með.

MatreiðslaTegundInniheldur,
SharePostSave

Hráefni

 32 stk OREO kex32-40 stk
 330 ml mjólk
 310 g hveiti
 25 g sykur
 10 g lyftiduft
 1 g salt
 90 g olía
 2 stk eggjarauður
 2 stk eggjahvítur
 olíatil steikingar
 flórsykureftir smekk
 Fersk Driscoll's bertil að bera fram með
 ístil að bera fram með
 súkkulaðisósatil að bera fram með
Djúpsteikt OREO

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Bananaís með vanilluEf það hefur einhvertíman verið veður fyrir ís þá var það svo sannarlega í dag, vonum að spáin haldi áfram…