Dásamlega fyllt baguette brauð

Tilvalið að bera fram í veislum.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

Súrdeigsbaguette með beikon og cheddar ost
 2 baguette frá Brauð & co
 340 g philadelphia rjómaostur
 1 lúka söxuð fersk steinselja
 1 pkn beikon, bakað í ofni þar til það verður stökkt og skorið smátt
 250 g sveppir, smátt skornir
 Smjör
 1/3-1/2 cheddar ostur, rifinn
 Cayenne pipar
 Smá salt
Súrdeigsbaguette með brie og sultu
 1 baguette frá Brauð & co
 1 brie
 Chili sulta

Leiðbeiningar

Súrdeigsbaguette með beikon og cheddar ost
1

Steikið sveppina uppúr smjöri og blandið saman við öll hráefnin, nema takið frá smá af cheddar ostinum til að dreifa yfir brauðin áður en þau fara inn í ofninn.

2

Skerið gat langsum í miðjuna á baguette-inu. Fyllið það með fyllingunni og stráið restinni af cheddar ostinum yfir.

3

Bakið í ofni þar til osturinn hefur bráðnað, ca. 8-10 mín við 190°C.

Súrdeigsbaguette með brie og sultu
4

Skerið rifur þversum í brauðið. Smyrjið rifurnar með chili sultu og setjið sneiðar af brie ofan í.

5

Bakað í 8-10 mín við 190°C eða þar til osturinn er bráðnaður.


Uppskrift frá Hildi Rut.
SharePostSave

Hráefni

Súrdeigsbaguette með beikon og cheddar ost
 2 baguette frá Brauð & co
 340 g philadelphia rjómaostur
 1 lúka söxuð fersk steinselja
 1 pkn beikon, bakað í ofni þar til það verður stökkt og skorið smátt
 250 g sveppir, smátt skornir
 Smjör
 1/3-1/2 cheddar ostur, rifinn
 Cayenne pipar
 Smá salt
Súrdeigsbaguette með brie og sultu
 1 baguette frá Brauð & co
 1 brie
 Chili sulta

Leiðbeiningar

Súrdeigsbaguette með beikon og cheddar ost
1

Steikið sveppina uppúr smjöri og blandið saman við öll hráefnin, nema takið frá smá af cheddar ostinum til að dreifa yfir brauðin áður en þau fara inn í ofninn.

2

Skerið gat langsum í miðjuna á baguette-inu. Fyllið það með fyllingunni og stráið restinni af cheddar ostinum yfir.

3

Bakið í ofni þar til osturinn hefur bráðnað, ca. 8-10 mín við 190°C.

Súrdeigsbaguette með brie og sultu
4

Skerið rifur þversum í brauðið. Smyrjið rifurnar með chili sultu og setjið sneiðar af brie ofan í.

5

Bakað í 8-10 mín við 190°C eða þar til osturinn er bráðnaður.

Notes

Dásamlega fyllt baguette brauð

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Jarðarberja chia grauturFullkominn og einfaldur morgunmatur sem er þægilegur að útbúa daginn áður og hafa tilbúinn um morguninn. Gott að taka þetta…