Kakan með gula kreminu.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hærið eggjahvíturnar þar til þær eru orðnar stífar. Bætið flórsykri smátt saman við og hrærið þar til marengsinn er orðinn stífur.
Saxið möndlur og helsihnetur og setjið varlega saman við með sleif ásamt lyftidufti og Daim kurli.
Dreifið úr marengsinum á bökunarplötu með smjörpappír og bakið í 175°c heitum ofni í um 30 mínútur.
Takið úr ofni og kælið.
Setjið eggjarauður, sykur, rjóma og fræin úr vanillustöng saman í pott.
Hitið en látið ekki sjóða og hrærið í blöndunni. Þegar kremið er orðið á þykkt eins og jógúrt, takið af hitanum.
Setjið kremið í stóra skál og kælið. Hrærið síðan mjúku smjörinu (mikilvægt að það sé við stofuhita en ekki kalt) saman við blönduna þar til kremið er orðið mjúkt.
Látið gula kremið á kökuna. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði og kælið lítillega og setjið síðan yfir kremið ásamt Daim kurli.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hærið eggjahvíturnar þar til þær eru orðnar stífar. Bætið flórsykri smátt saman við og hrærið þar til marengsinn er orðinn stífur.
Saxið möndlur og helsihnetur og setjið varlega saman við með sleif ásamt lyftidufti og Daim kurli.
Dreifið úr marengsinum á bökunarplötu með smjörpappír og bakið í 175°c heitum ofni í um 30 mínútur.
Takið úr ofni og kælið.
Setjið eggjarauður, sykur, rjóma og fræin úr vanillustöng saman í pott.
Hitið en látið ekki sjóða og hrærið í blöndunni. Þegar kremið er orðið á þykkt eins og jógúrt, takið af hitanum.
Setjið kremið í stóra skál og kælið. Hrærið síðan mjúku smjörinu (mikilvægt að það sé við stofuhita en ekki kalt) saman við blönduna þar til kremið er orðið mjúkt.
Látið gula kremið á kökuna. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði og kælið lítillega og setjið síðan yfir kremið ásamt Daim kurli.