fbpx

Crunch Wrap

Hér er á ferðinni stökk en sama tíma mjúk vefja sem er tilvalin fyrir Taco þriðjudaga.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g nautahakk
 ½ stk poki af Taco kryddi
 8 stk stórar tortillur
 8 stk litlar tortilla kökur
 8 msk sýrður rjómi
 16 msk ostasósa
 Maarud Tortilla Cheese flögur
 Rifinn ostur
 Guacamole (sjá uppskrift að neðan)
 Olía til steikingar
Guacamole
 3 stk avocado
 100 g piccolo tómatar
 ½ stk rauðlaukur
 1 msk lime
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Steikið hakkið og kryddið, geymið.

2

Smyrjið miðjuna á stóru tortilla kökunni með um 1 msk. af sýrðum rjóma.

3

Setjið næst hakk yfir og þá um 2 msk. af ostasósu.

4

Næst má raða tortilla flögum yfir ostasósuna og setja kál, tómata og rifinn ost ofan á.

5

Að lokum má setja litla tortilla köku ofan á allt og bretta hina stóru upp á hana.

6

Steikið við meðalhita á pönnu þar til kakan byrjar að gyllast og verður stökk.

7

Skerið til helminga og berið fram með guacamole og Maarud tortilla flögum!

Guacamole
8

Saxið laukinn og tómatana niður.

9

Stappið avókadó og kreistið lime yfir.

10

Blandið öllu saman og kryddið eftir smekk.


DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g nautahakk
 ½ stk poki af Taco kryddi
 8 stk stórar tortillur
 8 stk litlar tortilla kökur
 8 msk sýrður rjómi
 16 msk ostasósa
 Maarud Tortilla Cheese flögur
 Rifinn ostur
 Guacamole (sjá uppskrift að neðan)
 Olía til steikingar
Guacamole
 3 stk avocado
 100 g piccolo tómatar
 ½ stk rauðlaukur
 1 msk lime
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Steikið hakkið og kryddið, geymið.

2

Smyrjið miðjuna á stóru tortilla kökunni með um 1 msk. af sýrðum rjóma.

3

Setjið næst hakk yfir og þá um 2 msk. af ostasósu.

4

Næst má raða tortilla flögum yfir ostasósuna og setja kál, tómata og rifinn ost ofan á.

5

Að lokum má setja litla tortilla köku ofan á allt og bretta hina stóru upp á hana.

6

Steikið við meðalhita á pönnu þar til kakan byrjar að gyllast og verður stökk.

7

Skerið til helminga og berið fram með guacamole og Maarud tortilla flögum!

Guacamole
8

Saxið laukinn og tómatana niður.

9

Stappið avókadó og kreistið lime yfir.

10

Blandið öllu saman og kryddið eftir smekk.

Crunch Wrap

Aðrar spennandi uppskriftir