fbpx

Crêpes með brúnum hrísgrjónum, sveppum og tígrisrækjum

Franskar pönnukökur með rækjum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Crêpes pönnukökudeig
 1 bolli heilhveiti
 1 msk lyftiduft
 1 egg
 1 bolli mjólk
 1 msk hvítlauksolía
 Örlítið salt
Fylling
 300 g tígrisrækjur
 2 msk hvítlauksolía
 50 g brún hrísgrjón - soðin
 1 msk mascarpone ostur
 4 msk kastaníusveppir - steiktir
 Salt

Leiðbeiningar

Crêpes pönnukökudeig
1

Blandið öllu saman og steikið á miðlungsheitri pönnu.

2

Reynið að ná pönnukökunum eins þunnum og mögulegt er, án þess að þær detti í sundur.

Fylling
3

Hitið ofninn í 200° C.

4

Marínerið rækjurnar í hvítlauksolíunni og kryddið með salti.

5

Bakið í ofni í ca 7 mínútur.

6

Blandið rækjunum saman við volg hrísgrjónin ásamt ostinum og sveppunum og kryddið með salti.

DeilaTístaVista

Hráefni

Crêpes pönnukökudeig
 1 bolli heilhveiti
 1 msk lyftiduft
 1 egg
 1 bolli mjólk
 1 msk hvítlauksolía
 Örlítið salt
Fylling
 300 g tígrisrækjur
 2 msk hvítlauksolía
 50 g brún hrísgrjón - soðin
 1 msk mascarpone ostur
 4 msk kastaníusveppir - steiktir
 Salt

Leiðbeiningar

Crêpes pönnukökudeig
1

Blandið öllu saman og steikið á miðlungsheitri pönnu.

2

Reynið að ná pönnukökunum eins þunnum og mögulegt er, án þess að þær detti í sundur.

Fylling
3

Hitið ofninn í 200° C.

4

Marínerið rækjurnar í hvítlauksolíunni og kryddið með salti.

5

Bakið í ofni í ca 7 mínútur.

6

Blandið rækjunum saman við volg hrísgrjónin ásamt ostinum og sveppunum og kryddið með salti.

Crêpes með brúnum hrísgrjónum, sveppum og tígrisrækjum

Aðrar spennandi uppskriftir