Einfalt og gott, allir elska góða klúbbsamloku.
![](https://gerumdaginngirnilegan.is/wp-content/uploads/2025/02/Club-Sandwich-uppskrift-1-1024x683-1.jpg)
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið franskar og beikon í ofninum við 190°C á meðan þið undirbúið annað.
Hrærið saman majónesi og sinnepi, kryddið með salti og pipar eftir smekk.
Skerið niður grænmetið og takið til annað álegg.
Ristið brauðsneiðarnar (ekki of mikið samt).
Raðið samlokunni saman…brauðsneið, sósa, kál, skinka, ostur, tómatar, beikon, brauðsneið, sósa, avókadó, skinka, ostur, brauðsneið.
Skerið síðan til helminga og njótið með frönskum/snakki.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið franskar og beikon í ofninum við 190°C á meðan þið undirbúið annað.
Hrærið saman majónesi og sinnepi, kryddið með salti og pipar eftir smekk.
Skerið niður grænmetið og takið til annað álegg.
Ristið brauðsneiðarnar (ekki of mikið samt).
Raðið samlokunni saman…brauðsneið, sósa, kál, skinka, ostur, tómatar, beikon, brauðsneið, sósa, avókadó, skinka, ostur, brauðsneið.
Skerið síðan til helminga og njótið með frönskum/snakki.