fbpx

„Club Sandwich“

Einfalt og gott, allir elska góða klúbbsamloku.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 12 stk Hvítar samlokubrauðsneiðar
 400 g kalkúnaálegg
 400 g silkiskorin skinka
 4 stk cheddar ostsneiðar
 4 stk gouda ostsneiðar
 12 stk beikonsneiðar
 kál
 2 stk tómatar
 2 stk avókado
 300 g Heinz majónes
 2 msk Heinz mild sinnep
 Salt og pipar
 Franskar/snakk til að bera fram með

Leiðbeiningar

1

Hitið franskar og beikon í ofninum við 190°C á meðan þið undirbúið annað.

2

Hrærið saman majónesi og sinnepi, kryddið með salti og pipar eftir smekk.

3

Skerið niður grænmetið og takið til annað álegg.

4

Ristið brauðsneiðarnar (ekki of mikið samt).

5

Raðið samlokunni saman…brauðsneið, sósa, kál, skinka, ostur, tómatar, beikon, brauðsneið, sósa, avókadó, skinka, ostur, brauðsneið.

6

Skerið síðan til helminga og njótið með frönskum/snakki.


MatreiðslaMerking, ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 12 stk Hvítar samlokubrauðsneiðar
 400 g kalkúnaálegg
 400 g silkiskorin skinka
 4 stk cheddar ostsneiðar
 4 stk gouda ostsneiðar
 12 stk beikonsneiðar
 kál
 2 stk tómatar
 2 stk avókado
 300 g Heinz majónes
 2 msk Heinz mild sinnep
 Salt og pipar
 Franskar/snakk til að bera fram með

Leiðbeiningar

1

Hitið franskar og beikon í ofninum við 190°C á meðan þið undirbúið annað.

2

Hrærið saman majónesi og sinnepi, kryddið með salti og pipar eftir smekk.

3

Skerið niður grænmetið og takið til annað álegg.

4

Ristið brauðsneiðarnar (ekki of mikið samt).

5

Raðið samlokunni saman…brauðsneið, sósa, kál, skinka, ostur, tómatar, beikon, brauðsneið, sósa, avókadó, skinka, ostur, brauðsneið.

6

Skerið síðan til helminga og njótið með frönskum/snakki.

„Club Sandwich“

Aðrar spennandi uppskriftir