Spicy tígrisrækju pasta með tómötum og basil.

Uppskrift
Hráefni
330 g tígrisrækjur
2 msk Filippo Berio ólífuolía
Salt og pipar
Rapunzel heilhveitispaghettí
½ dós Hunts pastasósa Cheese & Garlic
1 tsk Hunts tómatþykkni
1 box konfekttómatar
100 gr haricot strengjabaunir
1 tsk Blue Dragon chilimauk
100 gr Parmareggio parmesanostur
Ferskt basil
Leiðbeiningar
1
Sjóðið spaghettí samkvæmt leiðbeiningum á pakka.
2
Steikið rækjurnar upp úr olíunni og kryddið með salti og pipar eftir smekk.
3
Bætið tómatþykkni, pastasósu og grænmetinu út á pönnuna. Látið malla í 2 mín.
4
Bætið soðnu spaghettíi út á pönnuna. Berið fram með parmesanosti og fersku basil.
MatreiðslaFiskréttir, Pasta, SjávarréttirMatargerðÍtalskt
Hráefni
330 g tígrisrækjur
2 msk Filippo Berio ólífuolía
Salt og pipar
Rapunzel heilhveitispaghettí
½ dós Hunts pastasósa Cheese & Garlic
1 tsk Hunts tómatþykkni
1 box konfekttómatar
100 gr haricot strengjabaunir
1 tsk Blue Dragon chilimauk
100 gr Parmareggio parmesanostur
Ferskt basil
Leiðbeiningar
1
Sjóðið spaghettí samkvæmt leiðbeiningum á pakka.
2
Steikið rækjurnar upp úr olíunni og kryddið með salti og pipar eftir smekk.
3
Bætið tómatþykkni, pastasósu og grænmetinu út á pönnuna. Látið malla í 2 mín.
4
Bætið soðnu spaghettíi út á pönnuna. Berið fram með parmesanosti og fersku basil.