Skemmtileg, bragðgóð og lauflétt uppskrift.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Taktu kjúklinginn og skerðu niður í munnbita stærðir.
Blandaðu saman Soya sósunni, Blue Dragon Sweet Chilli & Garlic Stir-Fry sósunni ásamt hunanginu og hrærðu saman, því næst hellirðu blöndunni yfir kjúklinginn og leyfir honum að marinerast inní ískáp í ca. 25 mínútur.
Því næst hitar þú grillið eða ofninn (á grillstillingu) á háum hita
Skerðu bæði laukinn og paprikuna í stóra bita svo þú getir þrætt þá á spjótin
Þræddu svo kjúkling, papriku og lauk til skiptis á spjótin eða þannig sem þér líkar best.
Grillið svo í 4 mínútur á hvorri hlið eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.
Á meðan eða áður en þú grillar kjúklinginn skaltu svo sjóða núðlurnar.
Hitaðu olíuna á pönnu, bættu við chilli piparnum og afgangnum af lauknum (smátt skornum) því næst bætir þú Coconut Cream við og lætur krauma í 4 mínútur
Þerraðu núðlurnar, bættu þeim og hnetunum saman við.
Hráefni
Leiðbeiningar
Taktu kjúklinginn og skerðu niður í munnbita stærðir.
Blandaðu saman Soya sósunni, Blue Dragon Sweet Chilli & Garlic Stir-Fry sósunni ásamt hunanginu og hrærðu saman, því næst hellirðu blöndunni yfir kjúklinginn og leyfir honum að marinerast inní ískáp í ca. 25 mínútur.
Því næst hitar þú grillið eða ofninn (á grillstillingu) á háum hita
Skerðu bæði laukinn og paprikuna í stóra bita svo þú getir þrætt þá á spjótin
Þræddu svo kjúkling, papriku og lauk til skiptis á spjótin eða þannig sem þér líkar best.
Grillið svo í 4 mínútur á hvorri hlið eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.
Á meðan eða áður en þú grillar kjúklinginn skaltu svo sjóða núðlurnar.
Hitaðu olíuna á pönnu, bættu við chilli piparnum og afgangnum af lauknum (smátt skornum) því næst bætir þú Coconut Cream við og lætur krauma í 4 mínútur
Þerraðu núðlurnar, bættu þeim og hnetunum saman við.