fbpx

Chili con Pollo

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 laukar (gulir)
 40 g smjör
 3 hvítlauksgeirar eða 1 lítill geiralaus hvítlaukur
 2 rauðar paprikur
 2 grænar paprikur
 1 tsk chiliduft
 1 1/2 tsk Cumin (broddkúmen)
 10-15 dropar Tabasco sósa
 1/4 tsk cayenne pipar
 2 tsk gróft salt
 1 msk kjúklinga kraft í dufti frá Oscar eða 1 kjúklingatening
 1 msk agave síróp eða önnur sæta
 2 x 411 gr Hunts Diced Roasted Garlic tómata í dós
 2 msk tómatpúrra
 1 dós nýrnabaunir (ég notaði frá Rapunzel en má nota hverjar sem er)
 1 dós gular baunir
 2 bitar dökkt súkkulaði (má sleppa)
 600-800 gr úrbeinuð kjúklingalæri
 Salt og pipar
Meðlæti
 Nachos
 Soðin grjón
 Sýrður rjómi

Leiðbeiningar

1

Bræðið smjör á pönnu og setjið smátt skorin lauk út á. Saltið létt yfir og látið malla í eins og 15 mín eða meðan þið skerið annað hráefni niður í réttinn. Paprikur smátt og kjúkling í gúllasbita

2

Passið að mýkja bara laukinn í smjörinu en ekki brúna hann

3

Merjið næst hvítlauk og setjið út á laukinn

4

Hrærið saman og bætið paprikum út á og saltið létt aftur yfir

5

Kryddið svo með Cumin, Cayenne, Tabasco, Chili og hrærið vel saman

6

Setjið næst Kjúklingin í gúllasbitum með á pönnuna og kryddið með kjúklingakraftinum, leyfið honum að verða hvítum en þarf ekki að vera steiktur í gegn

7

Bætið næst dósatómötum og púrru út á og hrærið öllu vel saman

8

Saltið með 2 msk af grófu salti og setjið súkkulaðibitana út í

9

Látið malla undir loki í 20 mínútur en nú er gott að byrja að sjóða grjón með réttinum

10

Eftir að sá tími er liðin setjið þá nýrnabaunir og gular baunir út á og látið sjóða í 10 mín til viðbótar

11

Berið svo fram með grjónum, nachos, og sýrðum rjóma


uppskriftin kemur frá PAZ.IS

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 laukar (gulir)
 40 g smjör
 3 hvítlauksgeirar eða 1 lítill geiralaus hvítlaukur
 2 rauðar paprikur
 2 grænar paprikur
 1 tsk chiliduft
 1 1/2 tsk Cumin (broddkúmen)
 10-15 dropar Tabasco sósa
 1/4 tsk cayenne pipar
 2 tsk gróft salt
 1 msk kjúklinga kraft í dufti frá Oscar eða 1 kjúklingatening
 1 msk agave síróp eða önnur sæta
 2 x 411 gr Hunts Diced Roasted Garlic tómata í dós
 2 msk tómatpúrra
 1 dós nýrnabaunir (ég notaði frá Rapunzel en má nota hverjar sem er)
 1 dós gular baunir
 2 bitar dökkt súkkulaði (má sleppa)
 600-800 gr úrbeinuð kjúklingalæri
 Salt og pipar
Meðlæti
 Nachos
 Soðin grjón
 Sýrður rjómi

Leiðbeiningar

1

Bræðið smjör á pönnu og setjið smátt skorin lauk út á. Saltið létt yfir og látið malla í eins og 15 mín eða meðan þið skerið annað hráefni niður í réttinn. Paprikur smátt og kjúkling í gúllasbita

2

Passið að mýkja bara laukinn í smjörinu en ekki brúna hann

3

Merjið næst hvítlauk og setjið út á laukinn

4

Hrærið saman og bætið paprikum út á og saltið létt aftur yfir

5

Kryddið svo með Cumin, Cayenne, Tabasco, Chili og hrærið vel saman

6

Setjið næst Kjúklingin í gúllasbitum með á pönnuna og kryddið með kjúklingakraftinum, leyfið honum að verða hvítum en þarf ekki að vera steiktur í gegn

7

Bætið næst dósatómötum og púrru út á og hrærið öllu vel saman

8

Saltið með 2 msk af grófu salti og setjið súkkulaðibitana út í

9

Látið malla undir loki í 20 mínútur en nú er gott að byrja að sjóða grjón með réttinum

10

Eftir að sá tími er liðin setjið þá nýrnabaunir og gular baunir út á og látið sjóða í 10 mín til viðbótar

11

Berið svo fram með grjónum, nachos, og sýrðum rjóma

Chili con Pollo

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…