fbpx

Chili andabringur með lemongrass teriyaki og steiktum hrísgrjónum

Andabringur með æðislegri sósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Chili andabringur
 2 stk andabringur (Valette)
 1 dl chili sósa (deSiam)
 2 msk púðursykur
 2 msk soja sósa
Lemongrass teriyaki sósa
 1 flaska mirrin (250ml)
 125 ml soja sósa
 125 gr púðursykur
 1 bréf lemongrass paste (deSiam)
 1 stk lime
Steikt hrísgrjón
 2 dl hrísgrjón (deSiam)
 4 dl vatn
 2 msk olía
 1 stk rauðlaukur
 1/2 pakki snjóbaunir
 1/2 rauð papríka
 2 msk saxað kóríander
 2 msk chili sósa (deSiam)
 2 msk soja sósa
 Safi ùr 1/2 lime

Leiðbeiningar

Chili andabringur
1

Hreinsið andabringurnar og skerið rákir í fituna, hitið pönnu og steikið bringurnar á fitu hliðinni í 10 mínútur við meðalhita.

2

Ausið umfram fitunni af pönnunni á meðan steikingu stendur. Snúið við þegar fitan er orðin vel krispí og steikið í 2 mínútur á hinni hliðinni.

3

Penslið chili gljáanum á öndina og setjið í eldfast mót.

4

Andabringurnar eru eldaðar við 180 gráður í 8-10 mínútur.

5

Látið bringurnar standa í nokkrar mínútur og skerið í þunnar sneiðar.

Lemongrass teriyaki sósa
6

Mirin, sojasósa, púðursykur og lemmongrass paste sett í pott og látið malla í 20 mínútur.

7

Lime safi kreistur út í.

Steikt hrísgrjón
8

Sjóðið grjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum.

9

Skerið grænmetið smátt, hitið olíuna á pönnu og steikið grænmetið í 3 mínútur.

10

Bætið soðnum hrísgrjónum saman við og steikið í 2 mínútur.

11

Bætið chilisósu, soja og lime safa saman við að lokum.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

Chili andabringur
 2 stk andabringur (Valette)
 1 dl chili sósa (deSiam)
 2 msk púðursykur
 2 msk soja sósa
Lemongrass teriyaki sósa
 1 flaska mirrin (250ml)
 125 ml soja sósa
 125 gr púðursykur
 1 bréf lemongrass paste (deSiam)
 1 stk lime
Steikt hrísgrjón
 2 dl hrísgrjón (deSiam)
 4 dl vatn
 2 msk olía
 1 stk rauðlaukur
 1/2 pakki snjóbaunir
 1/2 rauð papríka
 2 msk saxað kóríander
 2 msk chili sósa (deSiam)
 2 msk soja sósa
 Safi ùr 1/2 lime

Leiðbeiningar

Chili andabringur
1

Hreinsið andabringurnar og skerið rákir í fituna, hitið pönnu og steikið bringurnar á fitu hliðinni í 10 mínútur við meðalhita.

2

Ausið umfram fitunni af pönnunni á meðan steikingu stendur. Snúið við þegar fitan er orðin vel krispí og steikið í 2 mínútur á hinni hliðinni.

3

Penslið chili gljáanum á öndina og setjið í eldfast mót.

4

Andabringurnar eru eldaðar við 180 gráður í 8-10 mínútur.

5

Látið bringurnar standa í nokkrar mínútur og skerið í þunnar sneiðar.

Lemongrass teriyaki sósa
6

Mirin, sojasósa, púðursykur og lemmongrass paste sett í pott og látið malla í 20 mínútur.

7

Lime safi kreistur út í.

Steikt hrísgrjón
8

Sjóðið grjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum.

9

Skerið grænmetið smátt, hitið olíuna á pönnu og steikið grænmetið í 3 mínútur.

10

Bætið soðnum hrísgrjónum saman við og steikið í 2 mínútur.

11

Bætið chilisósu, soja og lime safa saman við að lokum.

Chili andabringur með lemongrass teriyaki og steiktum hrísgrjónum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Crunch WrapHér er á ferðinni stökk en sama tíma mjúk vefja sem er tilvalin fyrir Taco þriðjudaga.