fbpx

Carobkúlur

Einföld uppskrift að carobkúlum en það er geggjað að eiga svona orkukúlur í ísskápnum eða frystinum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 bolli möndlur
 ½ bolli valhnetur
 4 msk Rapunzel carobduft plús auka carob til að velta uppúr
 1 msk maca duft
 1 ½ bollar ferskar döðlur

Leiðbeiningar

1

Byrjið á að setja möndlur og valhnetur í matvinnsluvél og myljið niður í smátt kurl.

2

Bætið svo carobi og maca dufti í matvinnsluvélina og blandið í nokkrar sekúndur.

3

Síðast eru döðlurnar steinhreinsaðar og þeim bætt útí matvinnsluvélina og öllu blandað vel saman.

4

Mótið svo litlar kúlur og veltið uppúr carobi.


Uppskrift eftir Hildi Ómars.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 bolli möndlur
 ½ bolli valhnetur
 4 msk Rapunzel carobduft plús auka carob til að velta uppúr
 1 msk maca duft
 1 ½ bollar ferskar döðlur

Leiðbeiningar

1

Byrjið á að setja möndlur og valhnetur í matvinnsluvél og myljið niður í smátt kurl.

2

Bætið svo carobi og maca dufti í matvinnsluvélina og blandið í nokkrar sekúndur.

3

Síðast eru döðlurnar steinhreinsaðar og þeim bætt útí matvinnsluvélina og öllu blandað vel saman.

4

Mótið svo litlar kúlur og veltið uppúr carobi.

Carobkúlur

Aðrar spennandi uppskriftir