fbpx

Cantuccini möndlukex

Ítalskt möndlukex til að dýfa í bolla af Espresso eða Latte Macchiato. Buon appetito!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 egg
 ½ tsk Rapunzel sjávarsalt
 250 g Rapunzel hrásykur
 Rifinn börkur af einni sítrónu
 ¼ teskeið Rapunzel bourbon vanilla
 200 g Rapunzel möndlur
 400 g hveiti eða spelt
 2 tsk vínsteinslyftiduft

Leiðbeiningar

1

Skiljið eggjahvítuna frá eggjarauðunum og stífþeytið hvíturnar með salti.

2

Eggjarauður eru settar í aðra skál með hrásykri og hrærðar saman þar til þær verða að froðu.

3

Kryddinu og möndlunum er bætt varlega saman við auk stífðum eggjahvítunum.

4

Þurrefnin eru sigtuð saman og hrærð varlega saman við og deigið hnoðað vel.

5

Deiginu er skipt í 5 rúllur sem eru ca. 3 cm í þvermál, lagðar á bökunarpappír á bökunarplötu og bakaðar í ca. 35 mínútur. Yfirborðið ætti að verða léttgyllt.

6

Cantuccini kexið er kælt í smástund og skorið skáhallt í rendur. Ef kexið kólnar of lengi er ekki hægt að ná hreinum skurði.

7

Uppskriftin dugir í ca. 60 stk.

8

Bökunartími: 35 mínútur við 175°C

9

Cantuccini kexið má geyma í fleiri vikur í lokaðri dollu.


Uppskrift frá Rapunzel

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 egg
 ½ tsk Rapunzel sjávarsalt
 250 g Rapunzel hrásykur
 Rifinn börkur af einni sítrónu
 ¼ teskeið Rapunzel bourbon vanilla
 200 g Rapunzel möndlur
 400 g hveiti eða spelt
 2 tsk vínsteinslyftiduft

Leiðbeiningar

1

Skiljið eggjahvítuna frá eggjarauðunum og stífþeytið hvíturnar með salti.

2

Eggjarauður eru settar í aðra skál með hrásykri og hrærðar saman þar til þær verða að froðu.

3

Kryddinu og möndlunum er bætt varlega saman við auk stífðum eggjahvítunum.

4

Þurrefnin eru sigtuð saman og hrærð varlega saman við og deigið hnoðað vel.

5

Deiginu er skipt í 5 rúllur sem eru ca. 3 cm í þvermál, lagðar á bökunarpappír á bökunarplötu og bakaðar í ca. 35 mínútur. Yfirborðið ætti að verða léttgyllt.

6

Cantuccini kexið er kælt í smástund og skorið skáhallt í rendur. Ef kexið kólnar of lengi er ekki hægt að ná hreinum skurði.

7

Uppskriftin dugir í ca. 60 stk.

8

Bökunartími: 35 mínútur við 175°C

9

Cantuccini kexið má geyma í fleiri vikur í lokaðri dollu.

Cantuccini möndlukex

Aðrar spennandi uppskriftir