Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 stk Camembert
 Rapunzel döðlusíróp eftir smekk
 4 sneiðar steikt og skorið beikon
 Ritz kex

Leiðbeiningar

1

Setið ostinn í eldfast mót. Bakið ostinn í 15 mínútur á 180°C. Takið hann út og hellið sírópinu út á og beikoni yfir. Setið aftur inn í ofninn í 5 mínútur í viðbót.

2

Berið fram með Ritz kexi.

SharePostSave

Hráefni

 1 stk Camembert
 Rapunzel döðlusíróp eftir smekk
 4 sneiðar steikt og skorið beikon
 Ritz kex
Camembert með döðlusírópi og beikoni

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Bananaís með vanilluEf það hefur einhvertíman verið veður fyrir ís þá var það svo sannarlega í dag, vonum að spáin haldi áfram…
blank
MYNDBAND
Djúpsteikt OREOVinsælasti eftirréttur Fjallkonunnar frá opnun. Uppskriftin miðar við 8 OREO kökur í hvern skammt sem eftirréttur. Nú getur þú loksins…