Print Options:
Camembert í Mangó Chutney

Magn1 skammtur

Bakaður Camenbert með Mangó Chutney.

 3 tsk Pataks Mango Chutney
 1 stk Camenbert
 2 tsk Filippo Berio
 1 tsk karrýduft
 1 tsk paprika
 1 tsk cumin
 1 Lúka saxaðar pekanhnetur
 Ritz kex
1

Setið ostinn í eldfast mót. Penslið ostinn með ólífuolíunni og kryddið. Hellið Mango Chutney yfir.

2

Raðið hnetum ofan á og bakið í 20 mínútur í 180°C.

3

Berið fram með Ritz kexi.