Hátíðlegt lambafille með rauðvínssósu og kartöflugratíni.
Uppskrift
Hráefni
800 g Lambafille
2 dl Caj P Original grillolía
Leiðbeiningar
1
Skerið rákir í fituna á kjötinu og marinerið í Caj P grillolíu í a.m.k. 4 klst.
2
Steikið í 2 mínútur á fituhliðinni og svo 1 mínútu á hvorri hlið.
3
Setjið síðan kjötið í ofn og eldið við 180°C í 6 - 8 mínútur.
Berið fram með rauðvínssósu og kartöflugratíni, uppskriftir eru að finna hér á síðunni.
MatreiðslaKjötréttirMatargerðÍslenskt
Hráefni
800 g Lambafille
2 dl Caj P Original grillolía
Leiðbeiningar
1
Skerið rákir í fituna á kjötinu og marinerið í Caj P grillolíu í a.m.k. 4 klst.
2
Steikið í 2 mínútur á fituhliðinni og svo 1 mínútu á hvorri hlið.
3
Setjið síðan kjötið í ofn og eldið við 180°C í 6 - 8 mínútur.