Caj P lambafille

Hátíðlegt lambafille með rauðvínssósu og kartöflugratíni.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 800 g Lambafille
 2 dl Caj P Original grillolía

Leiðbeiningar

1

Skerið rákir í fituna á kjötinu og marinerið í Caj P grillolíu í a.m.k. 4 klst.

2

Steikið í 2 mínútur á fituhliðinni og svo 1 mínútu á hvorri hlið.

3

Setjið síðan kjötið í ofn og eldið við 180°C í 6 - 8 mínútur.


Berið fram með rauðvínssósu og kartöflugratíni, uppskriftir eru að finna hér á síðunni.

MatreiðslaTegundInniheldur, ,
SharePostSave

Hráefni

 800 g Lambafille
 2 dl Caj P Original grillolía
Caj P lambafille

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Nauta ragú pastaÞegar veðrið er grátt þá er ekkert betra en góður pasta réttur. Hér erum við með dýrindis nauta ragú pastarétt.…
blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…