Bragðmikil kjúklingaspjót á grillið.

Uppskrift
Hráefni
1 poki Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
1 dl Caj P original grillolía
Grænmeti eftir smekk
Leiðbeiningar
1
Skerið lærin í helming. Hellið Caj P sósunni yfir.
2
Látið standa í ca. 1-2 klst eða eftir smekk.
3
Þræðið til skiptis kjúkling og grænmeti upp á grillpinna og grillið í ca. 20 mín eða þar til lærin eru fullelduð.
MatreiðslaGrillréttir, KjúklingaréttirTegundÍslenskt
Hráefni
1 poki Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
1 dl Caj P original grillolía
Grænmeti eftir smekk
Leiðbeiningar
1
Skerið lærin í helming. Hellið Caj P sósunni yfir.
2
Látið standa í ca. 1-2 klst eða eftir smekk.
3
Þræðið til skiptis kjúkling og grænmeti upp á grillpinna og grillið í ca. 20 mín eða þar til lærin eru fullelduð.