Hér höfum við dásamlega köku með karamellu kremi og Cadbury Ganache

Bræða súkkulaði, smjör og sýróp saman og hella yfir rice krispies.Blanda vel , setja í smellu form klætt smjörpappír og kæla.
Þeytið saman rjómaost og smjör þar til vél blandað , bætið þá karamellusósu við og vanilludropum.þeytið vel og setjið flórsykurinn út í , í þremur skömmtum og þeytið þar til allt er blandað.
Bakið súkkulaðibotninn eftir leiðbeiningum á pakkanum.
Bræðið allt saman og hafið hraðar hendur þegar þið smyrjið á djöfla tertu botninn. Karamellan er fljót að stífna.Hvert Cadbury egg eru 40gr ekkert mál að skipta út fyrir krem fyllt Cadbury egg.
Bræðið súkkulaðið og brjótið núðlurnar út í. Setjið í skàl klædda plastfilmu og aðra minni skál ofan í. Þrýstið vel á svo það mótist hreiður og setjið inn í ískáp.Þessi kaka er æðisleg með þeyttum rjóma og góðum kaffibolla.
Hráefni
Leiðbeiningar
Bræða súkkulaði, smjör og sýróp saman og hella yfir rice krispies.Blanda vel , setja í smellu form klætt smjörpappír og kæla.
Þeytið saman rjómaost og smjör þar til vél blandað , bætið þá karamellusósu við og vanilludropum.þeytið vel og setjið flórsykurinn út í , í þremur skömmtum og þeytið þar til allt er blandað.
Bakið súkkulaðibotninn eftir leiðbeiningum á pakkanum.
Bræðið allt saman og hafið hraðar hendur þegar þið smyrjið á djöfla tertu botninn. Karamellan er fljót að stífna.Hvert Cadbury egg eru 40gr ekkert mál að skipta út fyrir krem fyllt Cadbury egg.
Bræðið súkkulaðið og brjótið núðlurnar út í. Setjið í skàl klædda plastfilmu og aðra minni skál ofan í. Þrýstið vel á svo það mótist hreiður og setjið inn í ískáp.Þessi kaka er æðisleg með þeyttum rjóma og góðum kaffibolla.