Ótrúlega einföld og bragðgóð ostakaka sem er algjört augnayndi.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Blandið saman Cadbury fingers og bræddu smjöri í matvinnsluvél.
Setjið bökunarpappir í botninn á litlu smelluformi.
Pressið kexblöndunni í botninn og kælið.
Þeytið saman rjómaost og flórsykur í hrærivél.
Bætið vanillu og súkkulaði út í.
Léttþeytið rjómann og blandið varlega saman við.
Hellið blöndunni yfir botninn og kælið í a.m.k. 6 klst.
Losið úr forminu og raðið Cadbury Fingers utan um kökuna. Gott er að kæla ostakökuna í hálftíma áður en hún er borin fram með ferskum berjum.
Hráefni
Leiðbeiningar
Blandið saman Cadbury fingers og bræddu smjöri í matvinnsluvél.
Setjið bökunarpappir í botninn á litlu smelluformi.
Pressið kexblöndunni í botninn og kælið.
Þeytið saman rjómaost og flórsykur í hrærivél.
Bætið vanillu og súkkulaði út í.
Léttþeytið rjómann og blandið varlega saman við.
Hellið blöndunni yfir botninn og kælið í a.m.k. 6 klst.
Losið úr forminu og raðið Cadbury Fingers utan um kökuna. Gott er að kæla ostakökuna í hálftíma áður en hún er borin fram með ferskum berjum.