Byggsalat með tígrisrækjum, piparrót og fetaosti

Ljúffengt og hressandi byggsalat með rækjum og piparrót.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 poki tígrisrækjur
 50 g bankabygg - soðið
 3 cm piparrót - rifin fínt á rifjárni
 4 msk fetaostur í teningum - óbragðbættur
 Hnefafylli ferskt spínat
 Salt
 3 msk sítrónuolía
 1 msk eplaedik

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200° C.

2

Marínerið rækjurnar í sítrónuolíu og kryddið með salti.

3

Bakið í ofni í ca 7 mín.

4

Blandið rækjunum saman við bankabyggið.

5

Bætið piparrót, fetaosti og spínati út í og kryddið með salti, sítrónuolíu og eplaediki.


Uppskrift frá Ólafi Ágústssyni úr Sælkerafiskur allt árið.

SharePostSave

Hráefni

 1 poki tígrisrækjur
 50 g bankabygg - soðið
 3 cm piparrót - rifin fínt á rifjárni
 4 msk fetaostur í teningum - óbragðbættur
 Hnefafylli ferskt spínat
 Salt
 3 msk sítrónuolía
 1 msk eplaedik

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200° C.

2

Marínerið rækjurnar í sítrónuolíu og kryddið með salti.

3

Bakið í ofni í ca 7 mín.

4

Blandið rækjunum saman við bankabyggið.

5

Bætið piparrót, fetaosti og spínati út í og kryddið með salti, sítrónuolíu og eplaediki.

Notes

Byggsalat með tígrisrækjum, piparrót og fetaosti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…
MYNDBAND
Sesar salat vefjurÞað er ekki að ástæðulausu að Sesar salat sé vinsælt – stökkt beikon, safaríkur kjúklingur, parmesan og djúsí dressing er…