fbpx

Byggsalat með tígrisrækjum, piparrót og fetaosti

Ljúffengt og hressandi byggsalat með rækjum og piparrót.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki tígrisrækjur
 50 g bankabygg - soðið
 3 cm piparrót - rifin fínt á rifjárni
 4 msk fetaostur í teningum - óbragðbættur
 Hnefafylli ferskt spínat
 Salt
 3 msk sítrónuolía
 1 msk eplaedik

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200° C.

2

Marínerið rækjurnar í sítrónuolíu og kryddið með salti.

3

Bakið í ofni í ca 7 mín.

4

Blandið rækjunum saman við bankabyggið.

5

Bætið piparrót, fetaosti og spínati út í og kryddið með salti, sítrónuolíu og eplaediki.


Uppskrift frá Ólafi Ágústssyni úr Sælkerafiskur allt árið.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki tígrisrækjur
 50 g bankabygg - soðið
 3 cm piparrót - rifin fínt á rifjárni
 4 msk fetaostur í teningum - óbragðbættur
 Hnefafylli ferskt spínat
 Salt
 3 msk sítrónuolía
 1 msk eplaedik

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200° C.

2

Marínerið rækjurnar í sítrónuolíu og kryddið með salti.

3

Bakið í ofni í ca 7 mín.

4

Blandið rækjunum saman við bankabyggið.

5

Bætið piparrót, fetaosti og spínati út í og kryddið með salti, sítrónuolíu og eplaediki.

Byggsalat með tígrisrækjum, piparrót og fetaosti

Aðrar spennandi uppskriftir