fbpx

Burrata pizzusamloka

Föstudagspizza með smá twisti. hér höfum við basilpestó, hrásskinku og burrata ost.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Uppskrift miðast við eina pizzu samloku
 1 stk kúla pizzadeig
 2 msk Filippo Berio Virgin ólífuolía
 2 msk Filippo Berio basil pestó
 1 stk lúka af klettasalati
 4 stk sneiðar af hráskinku
 1 stk burrata ostur
 Nokkrir piccolo tómatar
 Söxuð basilika
 Smá Filippo Berio balsamikgljái
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 230°C.

2

Togið deigið til og setjið á bökunarpappír á bökunarplötu.

3

Setjið smá virgin ólífuolíu yfir allt deigið, leggið deigið næst saman til helminga og setjið smá olíu yfir aftur, bakið í um 10 mínútur eða þar til brauðið fer að gyllast.

4

Takið út, opnið og fyllið með pestó, klettasalati, hráskinku, burrata osti, tómötum, basilíku og setjið síðan smá balsamikgljáa, salt og pipar yfir í lokin.

5

Njótið með góðu rauðvínsglasi.


DeilaTístaVista

Hráefni

Uppskrift miðast við eina pizzu samloku
 1 stk kúla pizzadeig
 2 msk Filippo Berio Virgin ólífuolía
 2 msk Filippo Berio basil pestó
 1 stk lúka af klettasalati
 4 stk sneiðar af hráskinku
 1 stk burrata ostur
 Nokkrir piccolo tómatar
 Söxuð basilika
 Smá Filippo Berio balsamikgljái
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 230°C.

2

Togið deigið til og setjið á bökunarpappír á bökunarplötu.

3

Setjið smá virgin ólífuolíu yfir allt deigið, leggið deigið næst saman til helminga og setjið smá olíu yfir aftur, bakið í um 10 mínútur eða þar til brauðið fer að gyllast.

4

Takið út, opnið og fyllið með pestó, klettasalati, hráskinku, burrata osti, tómötum, basilíku og setjið síðan smá balsamikgljáa, salt og pipar yfir í lokin.

5

Njótið með góðu rauðvínsglasi.

Burrata pizzusamloka

Aðrar spennandi uppskriftir