fbpx

Burrata pizzusamloka

Föstudagspizza með smá twisti. hér höfum við basilpestó, hrásskinku og burrata ost.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Uppskrift miðast við eina pizzu samloku
 1 stk kúla pizzadeig
 2 msk Filippo Berio Virgin ólífuolía
 2 msk Filippo Berio basil pestó
 1 stk lúka af klettasalati
 4 stk sneiðar af hráskinku
 1 stk burrata ostur
 Nokkrir piccolo tómatar
 Söxuð basilika
 Smá Filippo Berio balsamikgljái
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 230°C.

2

Togið deigið til og setjið á bökunarpappír á bökunarplötu.

3

Setjið smá virgin ólífuolíu yfir allt deigið, leggið deigið næst saman til helminga og setjið smá olíu yfir aftur, bakið í um 10 mínútur eða þar til brauðið fer að gyllast.

4

Takið út, opnið og fyllið með pestó, klettasalati, hráskinku, burrata osti, tómötum, basilíku og setjið síðan smá balsamikgljáa, salt og pipar yfir í lokin.

5

Njótið með góðu rauðvínsglasi.


DeilaTístaVista

Hráefni

Uppskrift miðast við eina pizzu samloku
 1 stk kúla pizzadeig
 2 msk Filippo Berio Virgin ólífuolía
 2 msk Filippo Berio basil pestó
 1 stk lúka af klettasalati
 4 stk sneiðar af hráskinku
 1 stk burrata ostur
 Nokkrir piccolo tómatar
 Söxuð basilika
 Smá Filippo Berio balsamikgljái
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 230°C.

2

Togið deigið til og setjið á bökunarpappír á bökunarplötu.

3

Setjið smá virgin ólífuolíu yfir allt deigið, leggið deigið næst saman til helminga og setjið smá olíu yfir aftur, bakið í um 10 mínútur eða þar til brauðið fer að gyllast.

4

Takið út, opnið og fyllið með pestó, klettasalati, hráskinku, burrata osti, tómötum, basilíku og setjið síðan smá balsamikgljáa, salt og pipar yfir í lokin.

5

Njótið með góðu rauðvínsglasi.

Burrata pizzusamloka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
BBQ pizza með kjúklingiÞessi pizza er hreint út sagt guðdómleg og skemmtileg tilbreyting frá klassískri pizzu! Að elda kjúklinginn og baka pizzuna í…
MYNDBAND
Pizza fyrir tvoHér er á ferðinni ekta pizza fyrir rómantískan kvöldverð! Auðvitað má gera þessa pizzu við hvaða tilefni sem er en…
MYNDBAND
BBQ tortilla pizzaEf þig langar að útbúa eitthvað ofurfljótlegt og gómsætt, þá er það þetta hér! Sweet bbq sósan frá Heinz smellpassar…