BUBS hauskúpukaka

  ,   

júní 18, 2019

Hauskúpukaka með BUBS súkkulaðikremi sem allir elska.

Hráefni

Súkkulaðikaka

(1 pakki tilbúið súkkulaðikökudeig / EÐA:)

2 bollar sykur

1 3/4 bollar hveiti

3/4 bolli Cadbury kakó

1 1/2 tsk lyftiduft

1 1/2 tsk matarsódi

1 tsk salt

2 egg

1 bolli mjólk

1/2 bolli Wesson olía

2 tsk vanilludropar

1 bolli sjóðandi vatn

BUBS súkkulaðikrem

1 dl rjómi

12 stykki BUBS súkkulaðihauskúpur m/hindberjum og lakkrís (4 pakkar)

BUBS hauskúpur að eigin vali til skreytingar

Leiðbeiningar

Súkkulaðikaka

1(Bakið ykkar uppáhalds súkkulaðiköku eftir leiðbeiningum á umbúðum og bakið í hauskúpuformi. / EÐA:)

2Hitið ofninn í 175° og smyrjið 2 hauskúpuform með smjöri.

3Hrærið saman sykri, hveiti, kakói, lyftidufti, matarsóda og salti.

4Bætið eggjum, mjólk, olíu og vanillu út í og hrærið á miðlungs hraða á hrærivél í 2 mínútur.

5Hrærið sama við sjóðandi vatni (degið verður þunnt við þetta).

6Hellið deginu í bökunarformin og bakið í 30-35 mínútur.

7Látið kökuna kólna.

BUBS súkkulaðikrem

1Hitið rjóma í potti, bætið súkkulaðihauskúpunum út í og bræðið saman.

2Hellið blöndunni yfir kökuna og skreytið með BUBS hauskúpum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

OREO bollakökur

Æðislegar bollakökur með OREO smjörkremi.

OREO rjómaostakúlur

Ómótstæðilegar rjómaosta OREO kúlur með mjúku Milka súkkulaði. Aðeins 3 hráefni!

Vegan og sykurlaust „súkkulaði“ bananabrauð!

Dásamlegt Vegan og sykurlaust "súkkulaði" bananabrauð.