fbpx

BUBS hauskúpukaka

Hauskúpukaka með BUBS súkkulaðikremi sem allir elska.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Súkkulaðikaka
 (1 pakki tilbúið súkkulaðikökudeig / EÐA:)
 2 bollar sykur
 1 3/4 bollar hveiti
 3/4 bolli Cadbury kakó
 1 1/2 tsk lyftiduft
 1 1/2 tsk matarsódi
 1 tsk salt
 2 egg
 1 bolli mjólk
 1/2 bolli Wesson olía
 2 tsk vanilludropar
 1 bolli sjóðandi vatn
BUBS súkkulaðikrem
 1 dl rjómi
 12 stykki BUBS súkkulaðihauskúpur m/hindberjum og lakkrís (4 pakkar)
 BUBS hauskúpur að eigin vali til skreytingar

Leiðbeiningar

Súkkulaðikaka
1

(Bakið ykkar uppáhalds súkkulaðiköku eftir leiðbeiningum á umbúðum og bakið í hauskúpuformi. / EÐA:)

2

Hitið ofninn í 175° og smyrjið 2 hauskúpuform með smjöri.

3

Hrærið saman sykri, hveiti, kakói, lyftidufti, matarsóda og salti.

4

Bætið eggjum, mjólk, olíu og vanillu út í og hrærið á miðlungs hraða á hrærivél í 2 mínútur.

5

Hrærið sama við sjóðandi vatni (degið verður þunnt við þetta).

6

Hellið deginu í bökunarformin og bakið í 30-35 mínútur.

7

Látið kökuna kólna.

BUBS súkkulaðikrem
8

Hitið rjóma í potti, bætið súkkulaðihauskúpunum út í og bræðið saman.

9

Hellið blöndunni yfir kökuna og skreytið með BUBS hauskúpum.

DeilaTístaVista

Hráefni

Súkkulaðikaka
 (1 pakki tilbúið súkkulaðikökudeig / EÐA:)
 2 bollar sykur
 1 3/4 bollar hveiti
 3/4 bolli Cadbury kakó
 1 1/2 tsk lyftiduft
 1 1/2 tsk matarsódi
 1 tsk salt
 2 egg
 1 bolli mjólk
 1/2 bolli Wesson olía
 2 tsk vanilludropar
 1 bolli sjóðandi vatn
BUBS súkkulaðikrem
 1 dl rjómi
 12 stykki BUBS súkkulaðihauskúpur m/hindberjum og lakkrís (4 pakkar)
 BUBS hauskúpur að eigin vali til skreytingar

Leiðbeiningar

Súkkulaðikaka
1

(Bakið ykkar uppáhalds súkkulaðiköku eftir leiðbeiningum á umbúðum og bakið í hauskúpuformi. / EÐA:)

2

Hitið ofninn í 175° og smyrjið 2 hauskúpuform með smjöri.

3

Hrærið saman sykri, hveiti, kakói, lyftidufti, matarsóda og salti.

4

Bætið eggjum, mjólk, olíu og vanillu út í og hrærið á miðlungs hraða á hrærivél í 2 mínútur.

5

Hrærið sama við sjóðandi vatni (degið verður þunnt við þetta).

6

Hellið deginu í bökunarformin og bakið í 30-35 mínútur.

7

Látið kökuna kólna.

BUBS súkkulaðikrem
8

Hitið rjóma í potti, bætið súkkulaðihauskúpunum út í og bræðið saman.

9

Hellið blöndunni yfir kökuna og skreytið með BUBS hauskúpum.

BUBS hauskúpukaka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Hrekkjavöku drauganammiLjúffengt hrekkjavökusælgæti sem inniheldur rice krispies, Tony’s mjólkursúkkulaði, hnetusmjör, síróp og skreytt með hvít súkkulaði draugum. Súkkulaðinu sjálfu er skipt…