bubs-kaka
bubs-kaka

BUBS hauskúpukaka

  ,   

júní 18, 2019

Hauskúpukaka með BUBS súkkulaðikremi sem allir elska.

Hráefni

1 pakki tilbúið súkkulaðikökudeig

1 dl rjómi

12 stykki BUBS súkkulaðihauskúpur m/hindberjum og lakkrís (4 pakkar)

BUBS hauskúpur að eigin vali til skreytingar

Leiðbeiningar

1Bakið ykkar uppáhalds súkkulaðiköku eftir leiðbeiningum á umbúðum og bakið í hauskúpuformi.

2Hitið rjóma í potti, bætið súkkulaðihauskúpunum út í og bræðið saman.

3Hellið blöndunni yfir kökuna og skreytið með BUBS hauskúpum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_5782

Spínat og ostafylltar smjördeigsbollur

Þessar spínat og ostafylltu smjördeigsbollur eru hreint út sagt tryllt góðar!

MG_8646-819x1024

Örlítið hollari súkkulaðibita kökur

Góðar súkkulaðibita kökur eins og þær eiga að vera, nema úr örlítið hollari innihaldsefnum, fullkomið ef þú spyrð mig!

Processed with VSCO with  preset

Algjörlega ótrúlegir kókosbitar

Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.