Hér er á ferðinni ljúffengar bruschettur sem er tilvalið að bjóða upp á í boði, einfalt og fljótlegt
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 200°C.
Skerið snittubrauðið í sneiðar og penslið með ólífuolíu, ristið í ofninum í um 4 mínútur. Takið út og leyfið að kólna niður.
Smyrjið um 1 tsk. af pestó á hverja brauðsneið.
Skerið tómatana niður og blandið saman við 1 msk. af ólífuolíu og ½ tsk. af salti og pipar og rífið hvítlaukrifin saman við. Skiptið blöndunni niður á sneiðarnar.
Rífið næst burrata ostinn niður og skiptið á milli sneiðanna.
Setjið smá balsamikgljáa, salt og pipar yfir hverja snittu og njótið.
Uppskrift eftir Berglindi á gotteri.is
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 200°C.
Skerið snittubrauðið í sneiðar og penslið með ólífuolíu, ristið í ofninum í um 4 mínútur. Takið út og leyfið að kólna niður.
Smyrjið um 1 tsk. af pestó á hverja brauðsneið.
Skerið tómatana niður og blandið saman við 1 msk. af ólífuolíu og ½ tsk. af salti og pipar og rífið hvítlaukrifin saman við. Skiptið blöndunni niður á sneiðarnar.
Rífið næst burrata ostinn niður og skiptið á milli sneiðanna.
Setjið smá balsamikgljáa, salt og pipar yfir hverja snittu og njótið.