fbpx

Bruschetta með pestó og burrata

Hér er á ferðinni ljúffengar bruschettur sem er tilvalið að bjóða upp á í boði, einfalt og fljótlegt

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk súrdeigs snittubrauð
 Filippo Berio Basil Pestó - vegan
 200 g Piccolo tómatar
 2 stk hvítlauksrif
 2 stk Burrata ostur
 Ólífuolía
 Balsamik gljái
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200°C.

2

Skerið snittubrauðið í sneiðar og penslið með ólífuolíu, ristið í ofninum í um 4 mínútur. Takið út og leyfið að kólna niður.

3

Smyrjið um 1 tsk. af pestó á hverja brauðsneið.

4

Skerið tómatana niður og blandið saman við 1 msk. af ólífuolíu og ½ tsk. af salti og pipar og rífið hvítlaukrifin saman við. Skiptið blöndunni niður á sneiðarnar.

5

Rífið næst burrata ostinn niður og skiptið á milli sneiðanna.

6

Setjið smá balsamikgljáa, salt og pipar yfir hverja snittu og njótið.


Uppskrift eftir Berglindi á gotteri.is

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk súrdeigs snittubrauð
 Filippo Berio Basil Pestó - vegan
 200 g Piccolo tómatar
 2 stk hvítlauksrif
 2 stk Burrata ostur
 Ólífuolía
 Balsamik gljái
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200°C.

2

Skerið snittubrauðið í sneiðar og penslið með ólífuolíu, ristið í ofninum í um 4 mínútur. Takið út og leyfið að kólna niður.

3

Smyrjið um 1 tsk. af pestó á hverja brauðsneið.

4

Skerið tómatana niður og blandið saman við 1 msk. af ólífuolíu og ½ tsk. af salti og pipar og rífið hvítlaukrifin saman við. Skiptið blöndunni niður á sneiðarnar.

5

Rífið næst burrata ostinn niður og skiptið á milli sneiðanna.

6

Setjið smá balsamikgljáa, salt og pipar yfir hverja snittu og njótið.

Bruschetta með pestó og burrata

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Eggaldin bruschetturHér erum við með ótrúlega skemmtilegar glútenlausar eggaldin bruschettur sem henta vel fyrir þá sem vilja minnka eða sneiða framhjá…