Bruchettu ostakúla undir ítölskum áhrifum sem hentar vel í partíið.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Látið öll hráefnin fyrir ostakúluna saman í skál og blandið vel saman. Látið plastfilmu utan um blönduna og mótið í kúlu. Frystið í 1-2 klst.
Gerið kryddhjúpinn: Bræðið smjör á pönnu og bætið brauðraspi saman við. Hrærið stöðugt í blöndunni þar til raspið hefur fengið gylltan lit. Kælið og bætið þá basilíku og sólþurrkuðu tómötum saman við.
Takið ostakúluna úr fyrsti og veltið upp úr kryddhjúpnum.
Látið ostakúluna á disk ásamt ferskum tómötum, ferskr basiliku og baquette eða góðu kexi.
Hráefni
Leiðbeiningar
Látið öll hráefnin fyrir ostakúluna saman í skál og blandið vel saman. Látið plastfilmu utan um blönduna og mótið í kúlu. Frystið í 1-2 klst.
Gerið kryddhjúpinn: Bræðið smjör á pönnu og bætið brauðraspi saman við. Hrærið stöðugt í blöndunni þar til raspið hefur fengið gylltan lit. Kælið og bætið þá basilíku og sólþurrkuðu tómötum saman við.
Takið ostakúluna úr fyrsti og veltið upp úr kryddhjúpnum.
Látið ostakúluna á disk ásamt ferskum tómötum, ferskr basiliku og baquette eða góðu kexi.